Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Page 179
Aðgengi 4-5 ára leikskólabarna að barnabókum og stafrænum miðlum á heimilum sínum
Þættir
□Tölvunotkun
HLestur tciknimynda
o
□ l.estur prinsessuævint. ^
□ Lestur sígilt efni 3
HLestur þjóðsagna 'o
□ Bókiðja
Alætur
II
Áhersla á
Klasar
111
Bókiðja og
sjónvarps prinsessu
áhorf ævint>ri
IV
Bókhneigð
-1 4 7 5 X 2 9 1 0 0 0 1 0 4 X X 6 5 6 P 9 P 0 () i> 3 4 7 9 0 2 p p 0 0 1 0 5 4 5 4 6 4 0 1 P P P P
N = 81 12 26 14 17 12
Kvn barna
Drengir 9 11 3 6 10
Telpur 3 15 11 11 2
Menntun mæðra
Ófaglærð 3 10 3 1 4
Framhaldsskóli 2 4 4 6 2
Háskóli 7 12 7 10 6
Uppruni (ísl./erl.)
Islenskur 11 21 12 16 9
Erlendur 1 5 2 1 3
Lestur
Lengd lesturs (mín.) 40 34 26 38 36
Tíðni (oft á viku) 5,8 4.6 5,3 5,9 4,5
Marefeldi 233 157 193 230 163
Sjónvarpsáhorf
Lenud áhorfs (min.) 48 60 50 43 49
Tíðni (oft á viku) 5,5 5,4 5,0 3,9 6,2
Marpfeldi 264 324 250 168 303
Mynddiskaáhorf
Lengd (í mín.) 49 48 50 46 51
Tiðni (oft i viku) 3,6 3,4 3,4 2,5 3,7
Morefeldi 175 164 171 115 189
Tölvunotkun
Lengd (inín.) 46 47 20 26 37
Tíðni (oft í viku) 2,6 1,4 1,0 2,7 3,0
Marefeldi 120 66 20 70 112
13. mynd. Neyslumynstur barnaefnis á heimilum barna
virtust þau eyða tvöfalt lengri tíma í að
horfa á sjónvarp og mynddiska eða um
það bil sjö og hálfa klukkustund á vikuí
áhorf á sjónvarp og mynddiska en rúmar
þrjár klukkustundir á viku foru f að hlusta
á upplestur úr barnabókum. Þessar niður-
stöður vekja upp spurningar um hvort
ekki sé orðið tímabært að huga að rann-
sóknum á hlutverki stafrænna miðla f
læsisþróun íslenskra leikskólabarna og þá
hvernig sé best að nýta þá til að efla læsi
leikskólabarna.
Meðan á gagnagreiningu stóð kom í
ljós að betri upplýsingar hefðu fengist
ef spurningar um lengd og tíðni lestrar,
áhorfs og tölvunotkunar hefðu verið ná-
kvæmari og þakið á spurningu um fjölda
barnabóka hærra en það kom á óvart
177