Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 185
Aðgengi 4-5 ára leikskólabarna að barnabókum og stafrænum miðlum á heimilum sínum
Þórdís Þórðardóttír. (2012b). Menningarlæsi:
Hlutverk barnaefnis í uppelcii og menntun
telpna og drengja {tveimur leikskólum. Óbirt
doktorsritgerð, Háskóli íslands, Reykja-
vík.
Þórdís Þórðardóttir og Guðný Guðbjörns-
dóttir (2008a). „Hún var sveitastelpa sem
var í gamla daga." Samræður leikskóla-
kennara og leikskólabarna um þjóðsög-
una um Gýpu. Sjónarmið barna og hjðræði
{ leikskólastarfi (bls. 75 - 95). Reykjavík:
Háskólaútgáfan og Rannsóknarstofa í
menntunarfræðum ungra barna, Rann-
Ung.
Þórdís Þórðardóttir og Guðný Guðbjöms-
dóttir (2008b). Svo fór karlinn heim og
sagði konunni þetta. í Gunnar Þór Jó-
hannesson og Helga Björnsdóttir (rit-
stjórar). Rannsóknir í félagsvísindum IX.
(bls. 741-752). Reykjavík: Félagsvísinda-
stofnun Háskóla fslands.
Um höfundinn
Þórdís Þórðardóttir er lektor í uppeldis-
og menntunarfræði við Menntavísinda-
svið Háskóla íslands. Hún lauk doktors-
prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá
Háskóla íslands 2012, M.Ed prófi með
áherslu á samanburðaruppeldisfræði frá
Kennaraháskóla íslands árið 2000, prófi til
kennsluréttinda frá Háskóla íslands árið
1995 og B.A. prófi í uppeldis- og mennt-
unarfræði frá sama skóla 1993, Diploma í
stjórnun og skipulagningu menntastofn-
ana frá Social Pædagogiske Hojskole í
Kaupmannahöfn 1990, leikskólakennara-
prófi frá Fósturskóla íslands 1974. Rann-
sóknir hennar beinast einkum að menntun,
kyngervi og menningu ásamt þekkingar
og merkingarsköpun ungra barna.
Netfang: thordisa@hi.is
About the author
Thordis Thordardottir is an assistant pro-
fessor at the University of Iceland-School
of Education. She finished her Ph.D. in
education studies from the University of
Iceland, 2012, an M. Ed. degree in Com-
parative education from the Iceland Uni-
versity of Education, 2000, teacher licence
program from the University of Iceland,
1995 and B.A. in education studies, from
the same university in 1993. She finished
a Diploma in educational administration
and leadership, from the Social Pædago-
giske Hojskole in Copenhagen 1990 and
graduated from the Iceland preschool
teacher training College 1974. Her main
research focuses on gender education and
culture together with knowledge construc-
tion and meaning making in early child-
hood educatíon.
E-mail: thordisa@hi.is
183