Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 44
Veturliði Óskarsson: Tæk orð og miður tæk í Blöndalsorðabók
32
hortugheit Uartighed, Næsvished, Uforskammenthed
merkilegheit (pop.) Vigtighed
þœgilegheit npl. (pop.) 1) Elskværdighed, Venlighed;
2) Bekvemmeligheder
4.2 -elsi
Þegar litið er á orð sem enda á -elsi og samsetningar með þeim kemur í ljós að
tjórir orðstofnar og samsetningar eru spurnarmerktir en þrír ekki (fangelsi, reykelsi og
skukkelsi ásamt samsetningum).
jBakkelse
Ærgrelse
Uskikkelighed
Skikkelighed
skikkelig, godmodig Mand
Udskejelser [sbr. d. udstáelse ‘þolraun; deila’]10
fængsle
Fængsel [myndað eftir mlþ. vangnisse\
Gældsfængsel
Fængselsstraf
Fængselsdirektpr
Fængselsophold
Rogelse
Rpgoffer
Rpgelsekar
?bakkelsi
?ergelsi
?óskikkelsi
?skikkelsi
? skikkelsismaður
?útstáelsi
fangelsa
fangelsi
skuldafangelsi
fangelsishegning
fangelsisstjóri
fangelsisvist
reykelsi [< fe. ríecels, récels]
reykelsisfórn
reykelsisker
skukkelsi [to., óvíst hvaðan] lilleVærelse
Öll spurnarmerktu orðin eru tiltölulega ný tökuorð eða sýndartökuorð úr dönsku en
ómerktu orðin eru eldri og a.m.k. reykelsi ekki komið úr dönsku.
4.3 -erí
Einungis fimm orð sem enda á -erí komu í leitirnar, þar af eru þrjú spurnarmerkt (fínerí
‘Finhed, Flothed, Elegance’, fíneríisverk ‘fint Arbejde’, generí ‘Morskab, Lpjer’), eitt
merkt sem úrelt (|kuklerí ‘kukl’) og eitt ómerkt en talið ósiðlegt, eða „vulg.“ (stredderí
‘Pigejagt’).
4.4 -isk
Lýsingarorð sem enda á tökuviðskeytinu -iskJ-ísk (eða eru tekin upp úr erlendum
málum með því) eru líklega færri en búast mætti við eða aðeins 21 talsins og þar af
10Innan homklofa eru athugasemdir undirritaðs.