Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 66
54
Orð og tunga
dvelja (dvel; dvaldi, dvöldum; dveldi; dvaliÖ) (dvcl ja, dvc:/; dval dl,
dvöl dem, dvel di; dva:llð] 1. vt. opholde, forhale, udsaetfe: o-ð dvelur e-n,
n-t opholder en ; d. fðrina, udsætte Rejsen; e-ð duelur fyrir c-u, n-t bevirker
Opsættelse af n-t; d. fyrir e-m, opholde en; — spec. beholde en (i sin
Tjænesfe) en Tid, uden Vederlag: lézt vilja d. f\nrir henni 2 eða 3 daga
ef hún kynni tðvinnu (GKonÆf. 23). — 2. vi. dvæle, opholde sig. — 3. a.
refl. dveljast, opholde sig, dvæle: hann dvaidist þar iengi. — b. v. impers;
forsinkes: e-m dvelst, en bliver længe borte; e-m dvelst við e-ð, en for-
sinkes ved n-t, er længere om n-t end antaget; mjer dvaldist þar, jeg kom
ikke saa hurtig derfra som jeg havde ventet.
Mynd 4: Uppflettiorðið dvelja í Blöndalsorðabók
dvelja
(dvel; dvaldi...)
[dvdja, ...]
1.
vt.
opholde, forhale ...
e-ð dvelure-n...
d.förina...
2.
vi.
dvæle, opholde sig
3.
a.
refl.
dveljast
opholde sig, dvæle
hann dvaldist þar lengi
b.
v. impers.
forsinkes
e-m dvelst
(1) Flettiorð
(2) Beyging
(3) Framburður
(4)1-2 Orðfl. og undirfl.
(5)2 Merkingarskýring
(6) Orðasamband
(6) Orðasamband
(4)1-2 Orðfl. og undirfl.
(5)2 Merkingarskýring
(4)2 Undirflokkun
Orðmynd
(5)2 Merkingarskýring
(7)1 Notkunardæmi
(4)1-2 Orðfl. og undirfl.
(5)2 Merkingarskýring
(6) Orðasamband
Fljótt á litið virðist byggingin svara til nafnorðsdæmanna hér á undan, greinin skiptist
í þrjá tölusetta liði og einn þeirra aftur í undirliði sem merktir eru með bókstöfum. Við
nánari athugun sést þó að hér ákvarðast liðskiptingin af formlegum og setningarlegum
einkennum ekki síður en merkingu. í fyrsta lið er sögnin áhrifssögn en áhrifslaus í þeim
næsta og í þriðja liðnum er gerð grein fyrir miðmynd. Honum er svo skipt í tvennt eftir
því hvort notkunin er persónuleg eða ópersónuleg. Merkingarskýringar eru aftur á móti
keimlíkar í öllum liðum og nánast þær sömu í 2 og 3a.
Sagnarflettan í næsta dæmi, deila, er nokkru stærri eins og sést á eftirfarandi mynd
og þótt byggingin sé í sjálfu sér ekki flóknari eru liðirnir fleiri.