Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 45

Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 45
Veturliði Óskarsson: Tæk orð og miður tæk í Blöndalsorðabók 33 fjögur samstofna pör nafnorðs og lýsingarorðs.11 Að vísu eru ekki alltaf ljós mörkin milli viðskeytanna -sk og -isk og þannig er t.d. óvíst hvort gera eigi ráð fyrir að orðin arabiskur og belgiskur (með ‘i’ í Blöndalsorðabók) séu mynduð af stofninumarabí- og belgí- (í Arabía, Belgía) og íslenska viðskeytinu -sk eða af arab- og belg-. Stafsetningin gæti mælt með því að ritstjóm Blöndalsorðabókar hafi gengið út frá síðari kostinum — svo og hitt að einnig eru í bókinni dæmi um orð sem greinilega eru mynduð af styttri gerð stofnsins, t.d. arabskur og belgverskur. arabiska Arabisk arabiskur arabisk ?basiskur basisk ?belgiskur belgisk = belgverskur djöfliska Kaudervælsk, »Malabarisk«, jfr. hrognamál ?estetiskur æstetisk evrópiskur europæisk kumriska Kymrisk, det kymriske Sprog kumriskur (ældre kumbrskur) a. ... kymrisk. b. spec. hprende til Cumberland kúriska se hrognamál12 máriskur maurisk ?mek(k)aniskur mekanisk ?melankóliska Melakoli, Tungsind ?partiskur a. partisk. b. = pöróttur pápiska Papisme pápiskur papistisk portúgíska = portúgalska portúgískur = portúgalskur ?praktiskur praktisk ?rússiskur = rússneskur vestindiskur vestindisk Hér er ljóst að lýsingarorð mynduð af íbúa- eða landaheitum eru oftar en ekki talin góð og gild með þessu erlenda viðskeyti (nema belgiskur og rússiskur enda eru þar til gömul orð fyrir) en önnur orð síður. Samanburður við ritið Statsnavne og nationa- litetsord er fróðlegur en íslensk málnefnd tók saman hinn íslenska hluta þess. Þar er að finna sjö orð sem örugglega em mynduð með viðskeytinu -isk (skr. -ísk-): kanadískur (Kanada), grenadískur (Grenada), litháískur (Litháen), rúandískur (Rúanda), srílank- ískur (Srí Lanka), trínidadískur (Trínidad og Tóbagó) og úgandískur (Úganda). Erlenda viðskey tið -isk hefur því hlotið nokkura náð fyrir augum málræktarmanna, og hefur svo 11 ( nýja viðbætinum (1964) eru fleiri orð af þessu tagi: anarkistískur, aramískur, baltískur, bolsévistiskur, býsantískur, eskimóiska, fasistískur, geliska, kanadískur, (and)kapítalistískur, kákasískur, (and)kommúniskur, kommúnistískur, kratiskur, Utáiska, lítáiskur, marxistískur, nasistískur, rytmiskur, vesturevrópiskur. Þessi orð eiga sér öll (nema e.t.v. kommúniskur) beinar fyrirmyndir (nágrannamálum og má telja tökuorð í heild sinni. 12Uppruni óljós, gæti verið dregið af kúrelska sem e.t.v. er myndað með hliðsjón af d. kyrillisk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.