Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 80

Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 80
68 Orð og tunga Alls eru gefin 230 uppflettiorð með aðal- að fyrri lið í orðabók Blöndals og flest þeirra eru þýdd með orðum sem byrja á Hoved- eða þeim fylgja skýringar sem benda til virkrar orðmyndunar. (Þessar skýringar hefjast gjarnan á orðunum „den vigtigste... “.) Aðeins 34 af uppflettiorðunum sem byrja á aðal- falla ekki í þennan flokk, t.d. orð eins og aðalbláber, aðalfundur, aðalfjehirðirog aðalhending, og þarfnast merkingarlýsingar eða þýðingar sem sýnir að orðmyndunin er ekki merkingarlega virk (þ.e. fyrirsegjanleg). Þessi orð eru sýnd í töflu 7. aðal-bein 1 merking af 2 aðal-henda aðal-bláber aðal-hending aðal-bláberjalyng aðal-hendingasneitt aðal-blik skáldamál aðal-hendur aðal-blómi skáldamál aðal-kort aðal-ból 1 merking af 3 aðal-mál 1 merking af 4* aðal-burðareyrir aðal-mildi úrelt aðal-dómur 1 merking af 2 aðal-mynd 1 merking af 2 aðal-endir í tónlist aðal-póstmeistari 2 merkingar (báðar) aðal-ferhljómur í tónlist aðal-rif aðal-fimmhljómur í tónlist aðal-rit 1 merking af 2 aðal-fjehirðir 1 orð af 2 aðal-rjett vísað í rjett aðal-fjehirsla 1 merking af 2 aðal-segulafl vísað í almagn aðal-fulltrúi 1 merking af 2 aðal-skrá aðal-fundur 1 merking af 2 aðal-trje aðal-góður úr JÓlGrv. aðal-tröll 1 merking af 2 aðal-haf 1 merking af 2 aðal-umsjónarmaður ath. þýð. Tafla 7: Lesgerðar samsetningar með aðal- Sum þessara orða eru tvíræð og í töflunni kemur fram í hve mörgum merkingum orðin eru lesgerð. Þá er merking sumra orðanna bundin sérstökum sviðum, eins og sjá má í töflunni („skáldamál“, „í tónlist“ o.s.frv.). Af fjölda virkra samsetninga með fyrrihlutanum aðal- er ljóst að það hefur ekki verið markmið að sneiða hjá virkum samsetningum í Blöndalsbók og orðið aðgöngit- miðaokrari er hugsanlega dæmi um virka orðmyndun eins og þá sem kemur fram í 196 orðum sem byrja á aðal-. Markmiðið með því að hafa virkar samsetningar með í orðabók hlýtur að vera það að sýna tilvist orðsins eða tímasetja það, fremur en að skýra það, þar sem orðhlutarnir eða grunnorðin eru líka uppflettiorð. Dæmi um orð af þessu tagi í Blöndalsbók eru andviðrisblábamingur og annesjafljóð: andlverður ... ...-viðri [...] n. (stadig) Modvind, — gen. andviðris, som adv. irnod Vinden (mods. forviðris). -viðrisblábarningur [...] m. besværlig Roning mod Vinden, saaledes at man knapt kommer af Stedet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.