Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 52

Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 52
40 Orð og tunga Heimildardæmi Ritstjórnardæmi Málshættir 1023 710 238 52% 36% 12% Tafla 1: Fyrirferð þriggja dæmategunda í stafkaflanum b í orðabók Blöndals Og út frá þessum tölum má leika sér að því að áætla hversu mörg notkunardæmi af hverri tegund um sig séu í allri bókinni. Utkoman er þessi: Heimildardæmi Ritstjómardæmi Málshættir u.þ.b. 15.000 u.þ.b. 10.400 u.þ.b. 3.500 Tafla 2: Áætluð fyrirferð þriggja dæmategunda í orðabók Blöndals Það sem hér vekur athygli, fyrir utan það hversu málshættir eru áberandi í textanum, er það að heimildardæmi skuli hafa yfirhöndina gagnvart ritstjórnardæmum, sérstaklega með tilliti til þess að um tvímála orðabók er að ræða. 3.1 Heimildardæmi. Heimildardæmi gegna margs konar hlutverki og skipa sér með ýmsum hætti í orða- bókartextanum. Meginhlutverkið er að staðfesta tiltekið efnisatriði, vitna t.d. um ákveðna merkingu eða merkingarafbrigði. Stundum hefur dæmið beinlínis að geyma skýringu eða skilgreiningu á því hugtaki sem orðið vísar til (umfram merkingarskýringu bókarinnar): blásturs-járn [...] raat, nysmæltet Jæm: Blástursjám varþað kallað, er fyrst rann saman í hnött eða hellu fyrir afli smiðjunnar (ÞThLýs. II. 236) 1 buðlungur [...] — 2. Fiske opstablede til Törring paa en særlig Maade: h. er fiskahlaði þannig úr garði gerður, að fiskarnir eru látnir standa á hnökkunum og ná saman með sporðana; þornafiskar mceta vel íbuðlungum (ÓDav.) Algengara er þó að staðfestingin sé fólgin í notkun orðsins eins og hún birtist í dæminu. í lýsingu orðsins ból er 3. liður bundinn merkingunni ‘hellir’: — 3. (hellir) naturlig Hule, is. om saadanne, der kan anvendes til Op- holdssted for Faar: þar erufram með fljótinu óteljandi ból eða hellar, og heita þar Þverárhellar (ÞThLfr. III. 156)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.