Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 58

Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 58
46 Orð og tunga Jeg havde oprindelig [...] spgt at ordne og klassificere de enkelte stör- re Verbers forskellige Betydninger efter deres indbyrdes Slægtskab, paa samme Maade som med de större Substantiver og Præpositioner. Han [þe. Jón Ofeigsson] foreslog nu at ordne disse Ord saaledes, at man först opstillede Hovedbetydningerne gruppevis, og derefter lod fplge en Række Eksempler, ordnede alfabetisk. Þarna er Sigfús fyrst og fremst að fjalla um hlut Jóns Ófeigssonar í bókinni en drepur um leið á röð merkingarliða í stórum orðsgreinum. Fram kemur að meginreglan hafi verið að flokka og raða mismunandi merkingum eftir skyldleika þeirra en frá henni sé hins vegar vikið í stærstu sögnum að tillögu Jóns. Þar séu dæmin tekin út úr og þau birt í stafrófsröð aftan við sjálfa orðlýsinguna. Til að nálgast efnið verður að skoða sjálfar orðsgreinamar. Lausleg athugun sýnir að helstu þættir sem þar koma fram, gróflega flokkaðir eftir því hvers eðlis þeir eru, séu eftirfarandi: (1) Flettiorð (2) Beyging (3) Framburður (4) Flokkun: 1 Orðflokkur 2 Undirflokkun a. eftir eðli (t.d. sérnafn) b. eftir formi (t.d. fleirtöluorð, miðmynd, lh. þt.) c. eftir setningarstöðu (t.d. áhrifssögn, ópers. sögn) 3 Athugasemdir um hlutverk eða notkun a. um stöðu (t.d. „bruges som Forstavelse til adj. og adv.“) b. um málfræðilega eiginleika (t.d. „med Dat.“) c. (5) Skýring 1 Islenskt samheiti eða umritun 2 Merkingarskýring (dönsk þýðing) 3 Annars konar orðskýring 4 Millivísun (6) Orðasambönd 1 Mynd orðasambands 2 Merkingarskýring (dönsk þýðing) 3 Eðli orðasambands a. ýmiss konar (misfastar) orðskipanir b. föst sambönd, orðatiltæki og málshættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.