Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 62

Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 62
50 Orð og tunga Sem sjá má er þetta tiltölulegaeinföld orðsgrein. Fyrst koma almenn atriði sem eiga við orðið í heild: flettiorð, því næst nægilega margar orðmyndir til að sýna megineinkenni beygingarinnar, síðan framburður með tilbrigðum í beygingu og á milli landshluta og loks orðflokkur. Merkingarlýsingin skiptist í þrj á tölusetta liði og er sú merking sem telja má almennasta og víðtækasta höfð fyrst. Auk danskrar þýðingar eru íslensk samheiti hverrar merkingar birt í sviga. Innan hvers liðar eru orðasambönd eða notkunardæmi sem eiga við viðkomandi merkingu og þau eru flest þýdd sérstaklega. Málshátturinn í fyrsta lið er merktur sem slíkur og heimildartilvísun fylgir eiginlegum dæmum eins og sjá má í þriðja lið. í þessu tilviki byggist liðskipting greinarinnar eingöngu á merkingarblæbrigðum orðsins. Myndin sýnir jafnframt hvemig samsettum orðum er skipað undir orðið, sem mynd- ar fyrri lið þeirra, sem eins konar undirgreinum. Slíkt er þó utan efnismarka þessarar greinar þar sem innbyrðis staða og röðun orðsgreina fellur undir svonefndan makró- strúktúreða „meginskipan" (sjá Svensén 1987:215 o.áfr.) Hins vegar má benda á þessar undirgreinar sem ágæt dæmi um flettur af aleinföldustu gerð. í þeim flestum er einungis gefið flettiorðið sjálft, hljóðritun þess, orðflokkur og merkingarskýring. 4.2 Nafnorð Fyrsta nafnorðsdæmið er dómur. Myndin sýnir flettuna í heild og á eftirfarandi yfirliti eru meginþættirnir dregnir skýrar fram. dómur (-s, -ar) ldo":moo, do-m s) m. 1. a. (úrskurdur) Dom: segja (kvcða) upp dóm, aísige cn Dom: leggja dónt ó má/, paakende en Sag. — b. (skoBurt) Mening: aB mínum dómi, i mine Ojne; — (log.) Proposilion, Dom. — c. (um rit osfr.) Kritik. — 2. (dómslóU) Domstol, Ret: siija í dómi, sidde som Dommer, sidde til Doms: leita dóms og laga um e-Ö, bringe et Spörgsmaal under Domstolencs Paakendelsc. — 3. heihgur (helgur) dómur, Relikvie, spec. Hostien: ei framar cr leyft minni líkamshönd | aB /\'fta GuBs heilaga dómi (MJ. II. 47). — 4. stor Maengde af n-t, Masse, især med et forstærkende förste Led: þaB var helvita-dómur (en hel Masse) sem þar komst fyrír (JTrL. 85). — 5. som sidste Sammensætningsled sva- rende til dansk -dom: heiBindómur, Hedendom, Hedenskab; he/gidómur, Helligdom; manndómur, Manddom osv.: — men ogs. svarendc til -dömme: konungdómur, biskupsdómur osv. Mynd 2: Uppflettiorðið Jdmwr í Blöndalsorðabók dómur (1) Flettiorð (-s, -ar) (2) Beyging [dou:m0p...| (3) Framburður m. 1. (4)1 Orðflokkur (þ.e. kyn) a. (úrskurður) (5)1 íslenskt samheiti Dom (5)2 Merkingarskýring segja (kveða) upp dóm (6)1 Orðasamband afsige en Dom (6)2 Merkingarskýring osb. leggja dóm á mál (6)1 Orðasamband paakendeen Sag (6)2 Merkingarskýring osb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.