Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 27

Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 27
Baldur Jónsson: Stærð orðaforðans í orðabók Blöndals 1 Fyrir rúmum 30 árum skrifaði ég ritdóm um viðbætinn við orðabók Blöndals, sem út kom 1963, og reyndi þá að gera mér grein fyrir stærð orðaforðans með því að telja flettiorðin á allmörgum blaðsíðum og álykta síðan út frá því. Ég sagði þá m.a. (Skímir 138. ár 1964, bls. 246): Talið hefir verið, að í Bl. væru alls um 120 þús. orð, en samkvæmt minni talningu eru þau milli 110 og 115 þús. Viðbætirinn nýi er 200 bls. eða tæplega fimmtungur á við Bl. að blaðsíðutali, en mér telst til, að í honum séu um 41000 orð, svo að hann jafngildir þá meira en þriðjungi Bl. að orðafjölda. Þetta var löngu áður en við fórum að nota tölvur við orðabókargerð. En nú hefi ég einnig gert vélræna talningu á orðaforða Blöndalsbókar og getur verið forvitnilegt að bera niðurstöður saman. Áður en að því kemur skal gerð ofurlítil grein fyrir grundvelli hinnar vélrænu talningar. Upp úr 1980 hóf ég að undirbúa tölvuskráningu flettiorða úr orðabók Blöndals og hugðist nota þann orðaforða, ásamt viðbótarefni, í stóra íslenska orðaskrá, sem ekki verður fjölyrt um hér. Ég hafði svolitla fjárveitingu árlega til þessarar skráningar og notaði hana til að greiða aðstoðarfólki laun og borga fyrir tölvunotkun. Þegar fjárveitingin var tekin af fyrir nokkrum árum stóðst á endum að skráningu flettiorða var lokið úr aðalsafni Blöndalsorðabókar og úr viðbætinum frá 1963, og náðist með herkjum að lesa saman tölvusafnið og hinar prentuðu bækur og færa inn lagfæringar. Svo á því að heita að ég hafi tölvutæk öll flettiorð Blöndalsbókar eins og hún leggur sig. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.