Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 74

Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 74
62 Orð og tunga 7.800 uppflettimyndumeru aðeins rúmlega 2.200 á báðum stöðum, yfir 3.400 uppfletti- myndir sem eru í norræna verkefninu er ekki að finna í Blöndalsbók og Blöndalsbók hefur að geyma 2.184 uppflettimyndir sem ekki koma fram í norræna verkefninu: Uppflettimyndir sem eru bæði í Blöndalsbók og norræna verkefninu: 2.202 Uppflettimyndir í norræna verkefninu sem ekki eru í Blöndalsbók: 3.453 Uppflettimyndir í Blöndalsbók sem ekki eru í norræna verkefninu: 2.184 Uppflettimyndir í báðum verkum samtals: 7.839 Tafla 1: Uppflettimyndir í Blöndalsbókog norræna verkefninu Munurinn á uppflettiorðum í verkunum tveimur er þó engan veginn eins mikill og þessar tölur gefa til kynna þar sem listarnir voru bomir saman í tölvu án þess að tekið væri tillit til afbrigða í stafsetningu eða orðmyndun. Uppflettimyndirnar Akr- nesingur í Blöndal og Akumesingur í norræna verkefninu birtast því sem mismunandi uppflettiorð og sömu sögu er að segja um alfrœðisorðabók í Blöndal og alfrœðiorða- bók í norræna verkefninu og aprílslilaup í Blöndal og aprílhlaup í norræna verkefninu. Stundum er um að ræða raunverulegar breytingar á samsetningarmyndum, eins og í orð- unum alfrœðisorðabók/alfrœðiorðabók, guðfrœðisdeild/guðfrœðideild og heimspekis- deild/heimspekideild, en svo er ekki alltaf, eins og sjá má af stafsetningarafbrigðunum Akrnesingur og Akumesingur. Sum afbrigði virðast jafnmikið á reiki nú og fyrir sjötíu árum, t.d. hvort samsetn- ingarmynd er í eignarfalli eintölu eða fleirtölu, og stofnbrigði flækja málið enn frekar. Sem dæmi um þetta má nefna að hugsanleg afbrigði af orðinu aðgerðarlaus eru átta: -gerðar- -gerða- -gjörðar- -gjörða- að- aðgerðarlaus aðgerðalaus aðgjörðarlaus aðgjörðalaus at- atgerðarlaus atgerðalaus atgjörðarlaus atgjörðalaus Tafla 2: Dæmi um afbrigði í orðmyndun Aðeins tvö af þessum afbrigðum koma fyrir í Blöndalsbók, aðgerðalaus og atgerðalaus. Annað þeirra er í norræna verkefninu, aðgerðalaus, en önnur tvö finnast í Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans (Rskr.), aðgjörðalaus og aðgjörðarlaus? Mismunurinn á orðaforðanum í norræna verkefninu og í Blöndalsbók virðist að talsverðu leyti vera fólginn í atriðum af þessu tagi enda er það stundum hending hvaða orðmynd er sett upp sem uppflettimynd. 2Ritmálsskrá OH er tölvutækur listi um öll uppflettiorð í stærsta seðlasafni Orðabókarinnar, ritmálssafni. Þar finnast þrjú afbrigði af sambærilegu afleiddu nafnorði, aðgerðaleysi, aðgerðarleysi og atgjörðaleysi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.