Orð og tunga - 01.06.2010, Síða 19

Orð og tunga - 01.06.2010, Síða 19
Ari Páll Kristinsson: Um íslenska örnefnastýringu 5 Verksvið örnefnanefndar 9 Lög voru fyrst sett árið 1913 á íslandi um nafnbreytingar og ný nöfn á býlum.9 Lög um bæjanöfn o.fl. voru sett 1937 og síðan endurskoðuð 1953 (Þórhallur Vilmundarson 1980:25-26). 1913 Lög um nafnbreytingar og ný nöfn á býlum 1935 Ömefnanefnd 1937 Lög um bæjanöfn o.fl. 1953 Lög um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953 1998 Verulegar breytingar með lögum nr. 40/1998 Ákvæði í 4. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 45/1998 1999 Reglugerð um störf ömefnanefndar nr. 136/1999 Ákvæði í reglugerð um Stofnun Áma Magnús- sonar í íslenskum fræðum nr. 861/2008 3. tafla. Helstu lög og reglur í tæpa öld um bæjanöfn og starf örnefnanefndar Örnefnanefnd var sett á laggirnar 1935 og starfar nú samkvæmt áður- nefndum lögum um bæjanöfn o.fl. nr. 35/1953. Hún er stjórnskipuð og heyrir undir menntamálaráðuneyti. Úrskurðum nefndarinnar má skjóta til ráðuneytisins samkvæmt stjórnsýslulögum. Á bæjanafnalög- unum hafa orðið breytingar í tímans rás (sjá Þórhall Vilmundarson 1980 um löggjöfina og helstu breytingar á henni fram til 1978). Af breytingum síðari ára ber einkum að nefna verulegar breytingar sem urðu með lögum nr. 40/1998 en þau tóku gildi 1. ágúst 1998. Einnig er að finna lagaákvæði um verkefni örnefnanefndar frá sama ári í 4. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 45/1998. Um störf örnefnanefndar gildir reglu- gerð nr. 136 frá 22. febrúar 1999. Nefndin hefur nú aðsetur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum sem er skrifstofa nefndarinn- ar skv. reglugerð um stofnunina nr. 861/2008. Enda þótt bæjanafnalögin hafi tekið nokkrum breytingum á tæpri öld þá hefur kjarni þeirra og megintilgangur frá upphafi verið hinn sami, þ.e. að stuðla að skipulagi og festu í vali og notkun þeirra ör- nefna sem lögin taka til. Meginástæða slíkrar löggjafar er sú að nauð- 9Um öll Norðurlönd hafa verið gefin út stjórnvaldsfyrirmæli og sett lög um ör- nefnamál, hvort heldur þau varða rannsóknir, stöðlun eða önnur opinber afskipti af ömefnum. Um ömefnamál á Norðurlöndum má fræðast í safni greina sem birt- ust í tímaritinu Sprák i Nordeti 2008 og í ýmsum greinum í ráðstefnuritum NORNA- samtakanna. Einnig er sagt stuttlega frá þeim hjá Ringstam (2005:67-69) sem hefur að öðru leyti að geyma fróðlegt yfirlit um ömefnastarf á vegum Sameinuðu þjóðanna. Heimasíða UNGEGN, sérfræðinganefndar Sameinuðu þjóðanna um ömefni, er fróð- leiksbrunnur um opinbera skipan örnefnamála um heim allan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.