Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 98

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 98
88 Orð og tunga þessu má ráða að -u í þolfallinu sé eldra en frá 16. öld enda segir Björn að orðunum fjölgi.6 Þetta sést vel í Nýja testamenti Odds Gottskálks- sonar frá 1540, sbr. Jón Helgason (1999:52). í þágufalli er endingin oft -u en í þolfalli þá aðeins að orðið sé með greini, sbr. hellinguna. Dæmi um líkingina sýnir þó að skilyrðingin er ekki alger. Sé viðskeytið -ung er þágufallið ýmist endingarlaust eða ekki. Bandle (1956:217-218) segir að í þágufalli eintölu í Guðbrandsbiblíu frá 1584 sé n-endingin oft í ing-orðum en einboðin á undan greini. Sé viðskeytið -ung sé þágufallið e.t.v. oftar endingarlaust.7 Bandle seg- ir um þolfallið að endingin -u hjá /ng-orðunum komi ekki oft fyrir á 14. og 15. öld og ekki heldur hjá Guðbrandi. í beygingardæmi (bls. 214) hefur Bandle orðið drottning með endingu í þolfalli.8 Hann (bls. 217) tekur fram að nú (á ritunartíma bókarinnar) sé endingin einhöfð í þágufalli og (bls. 218) alltaf í þolfalli í talmáli en í ritmáli sé þolfallið stundum endingarlaust, þó aldrei sé það með greini. Það sama eigi þó ekki við um ímg-orðin. í þágufalli fái þau stundum endingu, stundum ekki. I þolfalli séu orðin endingarlaus. Þá er komið að heimildum frá 18. öld. Guðrún Kvaran (1994:xxii- xxiii) segir í formála að latnesk-íslenskri orðabók Jóns Árnasonar (1994) að í íslenskum skýringum bókarinnar sé ending í þágufalli ing- orða en í þolfalli sé endingarleysið ríkjandi. Ekki er minnst á hinn hópinn. í málfræði Jóns Magnússonar (1997:49-51), sem samin er á 18. öld, eru viðskeytin ekki nefnd á nafn heldur einungis talað um tví- kvæð kvenkynsorð, í þessu tilviki þau sem enda á -g. Þar eru slík orð endingarlaus í þolfalli og þágufalli. Icelandic-English Dictionan/ kom út á seinni hluta 19. aldar. í mál- fræðikaflanum með bókinni, sbr. Cleasby og Vigfússon (1874:xvii), segir að í nútímamáli fái mörg ing- orðanna endingu í þolfalli og þágu- falli. Ekki er minnst á tmg-orðin. Heildarniðurstaðan er því sú að þágufallsendingin eigi sér lengri og útbreiddari sögu í rituðum heimildum en þolfallsendingin og orð með viðskeytinu -ing hafi miklu frekar endingu en ung-orðin. Jafn- framt virðist sem »-endingin sé valtari hjá þeim síðarnefndu. 6Sjá einnig Noreen (1923:262). 7Bandle (bls. 217) segir orðrétt: ,,-ungu und -ung sind ungefahr gleich haufig, ev- entuell -ung etwas haufiger. " sBandle hefur orðið innan sviga enda er það sýnt sem beygingarleg hliðarmynd við orðið eptirlíking (svo ritað) sem er endingarlaust í þolfalli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.