Orð og tunga - 01.06.2010, Síða 103

Orð og tunga - 01.06.2010, Síða 103
Margrét Jónsdóttir: Beyging orða með viðskeytunum -ing og -ung 93 (7) Viðskeytið -ing FJ SB/S BK +E þolfall -u (-) -2 (+) + þágufall -u + -2 (+) + 2 = mörg orð geta haft endinguna Lýsing Valtýs Guðmundssonar (1922) á beygingu ing-orða fellur vel að máli líðandi stundar eins og glögglega má sjá í (7). Það kemur á óvart hve fornleg viðmið Blöndals/Stemanns eru og hve Kress er lítt afdráttarlaus í skoðunum sínum. Ástæðan gæti verið sú hve mjög hann miðar við ritmál í allri sinni greiningu. Jón Friðjónsson (1983) taldi þolfallsendinguna valfrjálsa en breytti svo lýsingu sinni tveimur áratugum síðar eins og rakið var hér áður. (8) varðar viðskeytið -ung. +E stendur fyrir tvö rit sem ber saman um niðurstöður en -E stendur fyrir þrjú rit sem öll eru á öndverðri skoðun við þau fyrrnefndu. 21 Viðskeytið -ung FJ VG SB/S SE BK +E þolfall -u (-) - _ Z (+) + þágufall -u + (+) (+) (+) + Upplýsingarnar um ung-orðin er nokkuð misvísandi. í sumum yngstu ritunum er gert ráð fyrir endingarleysi í báðum föllum, öðrum ekki. Dæmi eru þó ekki alltaf gefin. 2.4 Vensl viðskeyta, beygingarendinga og ákveðna greinis- ins í handbókum eru hvergi sýnd dæmi um beygingu ing- og ung-oröa með ákveðnum greini. Þó finnast dæmi í orðabókum sem sýna beyg- inguna. í Snorra-Eddu, sbr. Snorra Sturluson (1931:104), er lækningina. Þetta er í samræmi við endingarlaust þolfall enda getur -i- einungis verið hluti greinisins. Á hinn bóginn er -u- þá beygingarending. Guðmundssonar, SE til Stefáns Einarssonar, HH til Halldórs Halldórssonar, JGF til Jóns G. Friðjónssonar (2006), JHJ til Jóns Hilmars Jónssonar, GK til Guðrúnar Kvaran (2005) og BIN. 21+E vísar til HH og HÞ en -E til BÍN og JF, þ.e. Jóns Friðjónssonar (1983). Tekið skal fram að vísað er til Jóns G. Friðjónssonar (2006) = JGF í sambandi við viðskeytið -ing en Jóns Friðjónssonar (1983) = JF um -ing og -ung enda ræðir hann ekki um hið síðarnefnda í yngri heimildinni. Aðrar skammstafanir koma fyrir í (7).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.