Orð og tunga - 01.06.2010, Side 108

Orð og tunga - 01.06.2010, Side 108
98 Orð og tunga Hér sést að gamla beygingin er enn notuð í Biblíunni. Orðið lækning er alltaf beygt í samræmi við nútímamál nema í dæminu hér. í (13) eru tvö dæmi um orðið pekking, annað í þágufalli. Orðið er ávallt beygt í samræmi við nútímann nema í þessum tveimur dæmum og einu að auki (í þolfalli). Orðið kenning er alltaf beygt skv. nútímamálsbeygingu nema í þrjú skipti í Markúsarguðspjalli og þá alltaf í samsetta orðinu erfikenning eins og í b-dæminu. I því sem skoðað hefur verið er aðeins eitt dæmi um endingarlaust þágufall, d-dæmið. Að því slepptu fellur málið á Biblíunni undir lið 2 í (11)- Sú spurning verður áleitin í lokin hvort 3 í (11) eigi sér réttlæt- ingu í nútímamáli. Svarið blasir ekki við enda dæmin fá. En það segir ákveðna sögu að hafa þágufallið endingarlaust. Sumir gera það af því að þeir vilja fyrna málið, halda að þannig eigi það að vera. Dæmi d í (12) gæti sýnt það, líka d í (13). En slík dæmi eru ekki mörg. Því má telja það ofvöndun að hafa þágufallið endingarlaust. En jafnframt sýnir það samræmingarþörfina innan kerfisins: Þar sem þolfallið er endingarlaust skal þágufallið vera það líka. Beygingarendingarnar í lið 2 í (11) gætu hafa varðveist í föstum orðasamböndum og eru því jafnvel bundnar við tungutak sem skal vera hátíðlegt, jafnvel fornlegt. Þetta gæti því verið skýrt dæmi um fjórða lögmál Kurylowicz (1945-1949), sbr. líka Collinge (1985:249- 250), um það þegar það gamla, hér beygingarendingar, varðveitast í þrengra hlutverki en ella, þ.e. hátíðlegu máli. Liður 3 er svo afsprengi þessa. Á hinn bóginn er nýja formið, hið sjálfgefna, í aðalhlutverki. Það er hið daglega mál, sbr. 1. 3.3 Viðskeytið -ung Orð með viðskeytinu -ung sýna eftirfarandi tilbrigði í beygingu sinni. Algengasta beygingin kemur fyrst. í 3 er litið svo á að í þolfalli sé endingin -0 algengari en -u en í þágufalli sé röðin öfug.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.