Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 34
24 Orð og tunga
(23) a. trygging-a-taki, heimskaut-a-fari
b. almenning-s-hýsi, veðr-a-brigði
c. umhyggj-u-semi, hugmynd-a-auðgi
(24) a. ráðleysi-s-legur
b. aumingj-a-skapur
c. eftirtekt-ar-samur
(25) a. strák-lingur, *strák-s-lingur, ??strák-a-lingur26
b. mold-ugur, *mold-ar-ugur, mátt-ugur, *mátt-ar-ugur
hold-ugur, *hold-s-ugur
Þetta próf segir því ekki mikið um mun á orðum, orðlíkum seinni
lið um og kerfisvæddum viðskeytum en gefur frekar til kynna að það
séu ýmis líkindi með þessum fyrirbærum.
4.4 Virkni hljóðkerfisreglna
Virkni hljóðkerfisreglna yfir skilin milli fyrri og seinni liða samsetn-
inga af ýmsu tagi getur sagt okkur ýmislegt um eðli seinni liðanna.
Almennt er talið að hljóðkerfisreglur eigi erfitt með að virka þar sem
um hverfi þeirra nær yfir skilin milli fyrri og seinni liða (stofna) í sam-
sett um orðum eða milli grunnorðs og viðskeyta af sérstöku tagi (sjá
t.d. Þorstein G. Indriðason 1994 (3. kafla) og Booij 1994). Við skeyti,
sem ekki valda hljóðbreytingum í grunnorðinu (viðskeyti II), eru
sögð vera ó sam rým an leg (e. noncoherent) en viðskeyti, sem valda
hljóð breyt ing um í grunn orðinu (viðskeyti I), eru aftur á móti sögð
vera sam rým an leg (e. coherent). Tafla 10 sýnir að orðlíkir seinni liðir
hegða sér eins og sjálfstæð orð og viðskeyti II, þ.e. þeir valda ekki
hljóð breyt ing um í grunnorðinu og eru því ósamrýmanlegir hljóð kerf-
is fræðilega.
Reglur/Teg.
orðmynd-
un ar
Aðblástur Lok hljóð-
un
[t]-innskot Framgómun
Milli stofna nei
rök-leiðsla
[rœ:kleiðstla]
nei
raf-lost
[ravlɔst]
nei
fj ár-lög
[fj aurlœɣ]
nei
bók-elskur
[pou:kεlskør]
26 Eitt hvað er til af þessum orðum í óformlegu máli en þar virðist aðallega vera um
veika beygingu að ræða í fyrri lið, sbr. hippalingur, pabbalingur og mömmulingur.
tunga_18.indb 24 11.3.2016 14:41:09