Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 159

Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 159
Ritdómur 149 Höfundur hefur tekið fjölda af slíkum málsháttum með í safnið en tiltekur ekki sérstakt heiti á þessari gerð. Sem dæmi má nefna: Vér eplin með, sögðu hrossataðskögglarnir (bls. 121), Hér skal (mun) eldur af verða, sagði refurinn og skeit á ísinn (bls. 116) og Mitt var það en ekki þitt, kvað bófi, greip annars pening af gólfi (bls. 61). Þessir málshættir eru tvíliðaðir, tilsvar og lýsing á aðstæðum þess sem það er eignað, og í þeim verður oft skopleg andstæða milli tilsvars og aðstæðna (sbr. Hugtök og heiti í bókmenntafræði 1983:177). 3 Einstakar skýringar Eins og áður sagði er það mikill kostur við Orð að sönnu að skýringar fylgja málsháttunum. Sjálfsagt má deila um einstakar skýringar og skulu nefnd nokkur dæmi þess að skýra mætti á annan veg en höf- und ur gerir eða skýringar mættu vera fyllri. Mælti Amlóði eitt orð af viti og ekki af viti Höfundur segir að ekki sé fullljóst hvað liggi að baki málshættinum, sbr. þó umfjöllun Bjarna Einarssonar um Amlóðaminnið í Munn mæla- sögum 17. aldar (1955:cxxxv). Skýringuna á uppruna málsháttarins hefði höfundur t.d. getað fengið úr ágripi Oddaannála af sögu Saxa mál spaka þar sem sagt er frá Amlóða og þannig tekið til orða: „Enn þa kongur spurdest wmm manninn svarade Amlode af wite og ei af wite“ (Oddaannálar og Oddaverjaannáll 2003:19). Ekki er autt þar hnoðrinn húkir (undir auður lo.) Skýringin ‘þar er ekki autt rúm sem lítill lufsast; aumur er betri en enginn’ gefur ekki alveg rétta mynd af merkingunni. Orðin húka og lufsast verða seint talin samheiti, lufsast merkir m.a. ‘ganga slyttislega’ en húka er ‘að sitja álútur’. Þegir barnið á meðan það borðar skötufótinn Skýring höfundar er ‘meðan barnið sýgur pelann er það rólegt’. Spurn ingin er hvort skýringin er heppileg. Nær hefði verið að hafa hana í átt að því sem Íslensk orðabók segir: „sagt þegar ætla má að e-r sé ánægður í bili“ (2005:1373). Þetta er dæmi um að stundum má fá betri skýringar í Íslenskri orðabók en hjá höfundi og svo virðist sem hann hafi ekki ráðfært sig svo mjög við þá orðabók en treyst oft betur á eigin skilgreiningar. tunga_18.indb 149 11.3.2016 14:41:20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.