Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 58

Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 58
48 Orð og tunga Það er eðli handbóka um tungumálið að vera íhaldssamar, vera til fyrirmyndar í mállegu tilliti, jafnvel úrskurðaraðilar um það sem telst rétt mál eða rangt, gott eða vont.10 Hvort 17. og 18. aldar rit náðu þeirri stöðu er hins vegar meira vafamál. Rit Runólfs Jónssonar er hins vegar málfræðibók eins og komið hefur fram. Í orðabók Guðmundar Andréssonar (1999:105), sem er litlu yngri en málfræði Runólfs, og Jóns Árnasonar (1994:367; bókin er frá 1738) kemur það aðeins fram að sögnin er veikbeygð í fyrstu persónu í nútíð eintölu. Í 18. aldar málfræði Jóns Magnússonar (1997) er sögnina ekki að fi nna. Í tveimur sjálfsævisögum frá 17. og 18. öld er sögnin á hinn bóginn í sterkri beygingu að nútíð undanskilinni. Hér er átt við Píslarsögu Jóns Magnússonar frá miðri 17. öld11 og 18. aldar ævisögu eldklerksins Jóns Steingrímssonar þar sem er eitt dæmi um sterka þátíðarbeygingu, sjá einnig í neðanmálsgrein 9. Af máli Valtýs Guðmundssonar (1922:125) má ráða að kvíða sé oft - ast sterkbeygð. Hann segir jafnframt, og það vekur athygli, að veika (þátíðar)beygingin sé lítið notuð og aðeins í talmáli. Það liggur í eðli máls að ógjörningur er að færa sönnur á orð Valtýs um að kvíða hafi getað verið veikbeygð í talmáli. Í ROH eru heimildir um veika þá tíð- ar beygingu sem ná allt fram á 19. öld. Á vefnum timarit.is, sem nær aft ur til loka 18. aldar, eru dæmi um hana örfá. Á Netinu má hins veg- ar fi nna nokkurn fj ölda.12 (4) a. Jóhann kvaðst vera bjartsýnn á veturinn þrátt fyrir snjóleysið og ekki kvíddi hann því að landsmótið færi úrskeiðis af þeim sökum. Dagur 1992, 19. tbl., bls. 5/timarit.is b. Ég kvíddi nú mest fyrir Íslenskunni. hugi.is/2003 10 Sjá t.d. skrif Kristjáns Árnasonar (2002:163) um svona efni. Þett a kallar hann skrán- ingu sem er annar þátt urinn af fi mm í hugmynd Haugens um skipulega stöðlun tungumáls. 11 Í Íslensku textasafni fann höfundur nokkur dæmi úr Píslarsögunni um kvíða, m.a. um sterka beygingu í þátíð og lýsingarhætt i þátíðar. Þessi niðurstaða er at hyglisverð í ljósi þess að í ROH er elsta dæmið um sterkbeygðan lýsingarhátt frá miðri 19. öld. Hvernig á að skýra það er hins vegar ekki ljóst. Að því er varðar dæmin úr Píslarsögunni er ekki ljóst hvort þett a eru öll dæmin um kvíða og þá hvort einhver eru t.d. veikbeygð. 12 Dæmin af Netinu voru skoðuð síðast 24. júní 2013. tunga_18.indb 48 11.3.2016 14:41:11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.