Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 80

Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 80
70 Orð og tunga (8) a. bera allan vott ósannsöglis hans og sekju í þessu tilliti. (ROH; Ldsyrd. VI 18 (1845)) b. og þykir mér miður góðgjarnlega talað til presta vorra að sekjulausu (ROH; THJA I 261 (útg. 1950))4 Hér er þá komið dæmi um no. sekja frá 19. öld og þar virðist merkingin vera ‘það að vera sekur, sekt’, eins og um afleiðslu af lo. sekur gæti verið að ræða, en ekki ‘deila’. Dæmi (8b) um að sekjulausu minnir mjög á merkinguna ‘án sakar, án tilefnis’ sem kom fram í skýringum við orðin að ósekju hér að framan. Orðasambandið að ósekju lifir enn góðu lífi og ekki kemur á óvart að Ritmálssafn hafi skráð mörg dæmi um no. ósekja frá 17. öld og síðar. Flest eru um orðin að ósekju (t.d. dæmi (1) í 1. kafla) en í dæmi (9) virðist forsetningin hafa verið felld niður. (9) Hafi akurinn fengid aaburd aarinu aadur, maa owsekiu plægia hann og saa aaburdarlaust. (ROH; Þórður Thoroddi (1771): Einfallder Þank ar um Akur-Yrkiu [...], 144) Þetta minnir á orðmyndina ófyrirsynju sem kemur einnig fyrir með fs. að (Íslensk orðabók 2007:735). Virðist aukafallsliðurinn ófyr ir synju eldri en forsetningarliðurinn að ófyrirsynju því að úfyr ir synju er eitt nefnt í fornmálsorðabók Fritzners (1886–1896, 3:752) og hjá Cleasby og Guðbrandi (1957:660). Sömuleiðis er ein- göngu að finna dæmi um auka fallsliðinn í seðlasafni orðabókar Árna nefndar í Kaup manna höfn (við leit á vefnum 12. júlí 2015). Í Rit máls safni eru dæmin um for setn ing arliðinn að ófyrirsynju frá 20. öld (og eitt dæmi um af ófyrir synju frá 19. öld) en á þriðja tug dæma má finna í blöðum og tíma rit um frá 19. öld (á timarit.is). Ef eitthvert samband er milli þessara til brigða mætti hugsa sér að ófyrir synju hafi tekið upp fs. að fyrir áhrif frá orða samböndum á borð við að ósekju. Merkingarleg líkindi hefðu þá getað stuðlað að þeirri breytingu því að orðin (að) ófyrirsynju og að ósekju eiga merk inguna ‘án tilefnis’ sameiginlega (Íslensk orðabók 2007:735, 742). Einnig hefði aukafallsliðurinn ósekju í dæmi (9) getað orðið 4 Á timarit.is má reyndar finna þessa setningu í útgáfu Torfhildar á sama texta í tíma ritinu Draupni árið 1905 og annað dæmi um að sekjulausu í tímaritinu Dvöl árið 1908 sem Torfh ildur gaf einnig út. Þriðja dæmið er í Nýja dagblaðinu árið 1938. tunga_18.indb 70 11.3.2016 14:41:13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.