Orð og tunga - 01.06.2016, Page 78

Orð og tunga - 01.06.2016, Page 78
68 Orð og tunga gæti hugsast að Sighvatur hafi smíðað seinni liðinn -sekja sjálfur til að þóknast bragarhættinum eins og eftirfarandi jafna sýnir. (7) lo. miðr : no. miðja lo. sekr : no. X; X = sekja Úr því að til eru orðapör eins og lo. miðr og no. miðja mætti taka lo. sekr og mynda af því nýtt nafnorð sem er sekja. 2.3 Orðsifjabækur og upprunaskýringar Ekki kemur á óvart að uppruni orðsins sekja sé talinn tengjast lýs ing- arorðinu sekur. Í Íslenskri orðsifjabók er það nefnt í flettunni um lýs ing- arorðið: „Af sekur er leitt no. sekja kv. ‘deila’, sbr. gotn. sakjo og fhþ. seckea, so. sekja ‘dæma sekan, sekta’“ (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989:803). Það má vera að Ásgeir hafi stuðst við orðsifjabók Jans de Vries (1962:469) sem nefnir nafnorðið sekja og merkinguna ‘deila’ (þý. „‘streit’“). Þessar orðsifjabækur sýna hvorki dæmi úr textum né vísa til heimilda. Ætla má að de Vries hafi heimild úr fornmálinu því að bók hans er miðuð við forna norrænu. Ásgeir hefur bæði fornt mál og nýtt undir en í þessu tilviki nefnir hann ekki aldur heimildar. Að baki þessum orðum liggur frumgermönsk sterk sögn af 6. hljóð skipta röð, frg. *sakan ‘deila, ákæra’, sem varðveitt er bæði í got nesku og vesturgermönskum málum (gotn. sakan, fs. sakan, fhþ. sachan, fe. sacan).2 Af henni er leitt nafnorðið sök (frg. no. *sakō- kv. ‘deila, dómsmál’ > OS saka, OHG sahha, fe. sacu og físl. sǫk) og svara tengsl þessara orða þá til sambands sterku sagnarinnar fara og kven- kyns orðsins fǫr.3 Í vesturgermönskum málum er að auki til sterkt kven kynsorð með j-viðskeyti, frg. *sakjō-, sem varð að fe. sæċċ ‘átök, deil ur’ og fhþ. seck(e)a ‘deila’. Á hinn bóginn beygist gotneska orðið sakjō ‘deila’ veikt (< frg. *sakjōn-). Af því orði er aðeins varðveitt þf.ft. sakjons, sem er þýðing á gr. μάχη (Streitberg 2000b:115). Íslenska orðið sekja svarar til gotneska orðsins að forminu til. Á þessum upplýsingum og orðum Ásgeirs hér að framan er sá 2 Upplýsingar um germönsku orðin í þessari efnisgrein eru fengnar frá Bjorvand og Lindeman (2000:753) og Seebold (1970:383–385). 3 Nýlegar orðsifjabækur telja veiku sögnina saka (þt. sakaði) ýmist leidda af sterku sögninni *sakan (Kroonen 2013:424) eða nafnorðinu *sakō- (Bjorvand og Lindeman 2000:753). Þar er ekki nefnt að sterka sögnin hafi hugsanlega flust yfir til veikrar beygingar í íslensku eins og fleiri sagnir af 6. hljóðskiptaröð (t.d. gala, þt. gól → gala, þt. galaði). tunga_18.indb 68 11.3.2016 14:41:13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.