Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 68

Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 68
58 Orð og tunga verða sterk sögn í þátíð en ekki í nútíð? Þeirri spurningu er ekki auð- svarað. Ef við gefum okkur að sögnin hafi orðið sterk vegna einhvers konar kerfi slegra áhrifa, að þátíðin hafi skipt meira máli en nútíðin og að hún hafi þar með verið grunnur fyrir áhrifsbreytingar, þá dugir það sem lýst var í 5.1. Þar með er það gefi ð að þátíðin sé grunnmynd en nútíðin afl eidd og það helgist þá af notkunarsviði þeirra. Um slíkt eru dæmi í málum eins og fram kemur hjá Hock (1991:215) í umfj öllum um annað lögmál Kuryłowicz (1945–1949) (sjá líka Collinge 1985:249). En eins og jafnframt kemur fram hjá Hock er það ekki í samræmi við anda lögmálsins sem gerir einmitt ráð fyrir hinu gagnstæða. Það að þátíð sé grunnmynd er heldur ekki í samræmi við íslenskan veruleika. Vísa má til orða Eiríks Rögnvaldssonar (2013:146) sem heldur hinu gagn stæða fram, að notkunarsvið nútíðarinnar sé víðara og hún sé þannig grunnmynd og ómörkuð. Þett a fellur jafnframt að sjöundu af tilhneigingum Mańczaks (1958:388; sbr. Hock 1991:232); þá er gert ráð fyrir því að áhrif nútíðarmynda séu algengari en annarra tíða. Rann- sókn Guðrúnar Þórhallsdótt ur (2013:84) á sögninni fela (og raunar fl eiri sögnum) styður þett a eindregið. Í þessu sambandi er ein mitt mikil vægt að minna á að hjá Runólfi Jónssyni, sbr. 4.2, var sögnin dvína sterk í fyrstu persónu nútíð eintölu en veik að öðru leyti. Og klípa var alfarið sterk. Spurningunni um hvernig á því standi að sögnin kvíða skuli hafa farið úr sínu „eðlilega umhverfi “ án sérstakrar innri þvingunar og orðið sterk er enn ósvarað. Ef miðað er við að breytingin varði gerð sagnarinnar og að tímasetning elstu heimildanna frá miðri 17. öld sé trúverðug þá hefðu aðrar sagnir a.m.k. getað fylgt með enda afk ring- ingin, samfall í og ý, löngu hafi n, jafnvel sums staðar um garð gengin.28 Þannig hefði sögnum, sem hefðu getað breyst, því væntanlega getað fj ölgað. Má þar nefna veikar sagnir eins og t.d. fl ýta, hlýða, lýsa, prýða, rýma, rýna, skýla, týna og margar fl eiri. Það gerðist samt ekki, kannski vegna tengsla við skyld orð eins og t.d. fl jótur, ljós og prúður. 29 Á hinn bóginn var kvíða ekki í neinum slíkum tengslum. Það svarar þó ekki spurningunni um það hvers vegna hún breytt ist. 28 Niðurstaða rannsókna Guðvarðar Más Gunnlaugssonar (1994:121) er sú að af- kring ingunni, sem hafi byrjað á seinni hluta 14. aldar, hafi sennilega ekki verið lokið fyrir 1570, þ.e. hafi ekki náð undir sig heilum fj órðungum. 29 Óþekktur yfirlesari benti á hin merkingarlegu tengsl við lýsingarorðin og taldi að þau kæmu í veg fyrir að þessar sagnir hefðu hugsanlega orðið sterkar. Á hinn bóginn er sannarlega vert að velta því fyrir sér hve virk slík tengsl orðmyndunar og beygingar raunverulega eru. Það er mat greinarhöfundar að þau séu kannski ekki eins virk og stundum er talið. tunga_18.indb 58 11.3.2016 14:41:12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.