Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 177
Jóhannes B. Sigtryggsson: Yfirlit yfir notkun strika í íslensku 167
Þankastrik (—) eru alltaf sjálfstæð í setningu. Þau afmarka innskot
og viðauka.
Í almennum texta nægja tvenns konar strik: bandstrik og millistrik.
Heimildir
Baldur Jónsson. 1998. Vinnureglur um íslenska stafsetningu og Athugasemdir við
Vinnureglur um íslenska stafsetningu. [Handrit, dags. 1. febrúar 1998.]
Íslensk málstöð. 2006. XIII. Bandstrik. XIV. Strik. Í: Ritreglur. [Í samræmi
við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/174, 133/1974, 184/1974
og 261/1977.] Í: Dóra Hafsteinsdóttir (ritstj.). Stafsetningarorðabókin, bls.
711–715. Reykjavík: Íslensk málnefnd / JPV útgáfa.
Íslensk táknaheiti. 2003. Smárit Íslenskrar málnefndar 2. Orðanefnd Skýrslu-
tæknifélags Íslands tók saman. Reykjavík: Íslensk málnefnd.
Jóhannes B. Sigtryggsson. 2011. Strik og bönd. Í: Jóhannes B. Sigtryggsson
(ritstj.). Handbók um íslensku, bls. 215–219. Reykjavík: JPV útgáfa.
Kristín Bjarnadótt ir. 2015. Ef-og-þá-kannski-hlutir: Um setningarliði í samsett um
orðum. 29. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði.
Reykja vík, 31. janúar 2015. Skyggnur: htt ps://notendur.hi.is/~kristinb/
KB-Rask2015.pdf (9. desember 2015)
Lykilorð
bandstrik, millistrik, þankastrik, stutt þankastrik, skiptistrik
Keywords
hyphen, en dash, em dash, short em dash, hyphen for dividing words between lines
Abstract
In this overview dashes in Icelandic spelling are organized into subgroups according
to their purpose and usage. The main groups are hyphens, en dashes and em dash.
The first two have many different subgroups.
Jóhannes B. Sigtryggsson
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
johans@hi.is
tunga_18.indb 167 11.3.2016 14:41:21