Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 64

Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 64
54 Orð og tunga tímarammi skiptir þó minna máli en sú staðreynd að við hliðina á klípa er veika sögnin klýpa og því var engin þörf fyrir nýja sögn. En hafa ber í huga að ekki var mynduð ný sögn vegna þess að eitt hvað vantaði heldur breytt ist beyging veiku sagnarinnar klýpa við áhrifsbreytingar. Þær urðu gerlegar eft ir að afk ringing ý var komin fram. Þett a sama mætt i þá segja um dífa og dýfa; munurinn er samt sá að sú atburðarás átt i sér stað miklu síðar. Þett a allt breytir ekki þeirri viðteknu skoðun að sterkar sagn ir teljist lokaður hópur í íslensku. Það má t.d. rökstyðja með því að nýjar sagnir verða aldrei sterkar til fulls.22 4.3 Orsök breytinga: samanburður við norsku Fram kemur hjá Venås (1967:385) að í norskum mállýskum séu mörg dæmi um að veikar sagnir hafi orðið sterkar; breytingin nær samt ekki alltaf til allra kennimynda. Ein þessara mállýskna er sú sem töl- uð er í Ósló (sbr. Enger 1998:119–120, 123–124); dæmin um breyt ing- una þar eru ekki mjög mörg. Enger nefnir líka að hið sama hafi gerst að einhverju marki í öðrum germönskum málum.23 Að því er varðar norsku segir hann jafnframt að ýmislegt hið sama geti átt við um sterku og veiku sagnirnar, þ.e. að upphafs breytinganna sé að leita í lýsingarhætt i þá tíðar / sagnbótinni, það sé það form sem breytist fyrst; nútíðin breytist hins vegar síðust enda hafi þátíðin þá þegar breyst. Hann segir líka að dæmi séu um að lýsingarhátt ur þátíðar hafi orð ið sterkur án þess að önnur form hafi breyst. Enger (1998:120) segir að veika beygingin sé ekki endilega alltaf sú ómarkaða í norsku / norskum mállýskum. Þannig hafi sagnir með i í rót verið líklegri til að verða sterkar en þær með y eða ý; yrðu þær síðarnefndu sterkar fóru þær í annan fl okk sterkra sagna; sjá líka Venås (1967:53, 101). Sögnum, sem beygjast alfarið eða að hluta til skv. fyrsta eða öðrum fl okki sterkra sagna, hefur því fj ölgað mjög frá því sem var. Þar er ýmislegt forvitnilegt. Nefna má t.d. það sem fram kemur hjá Enger (1998:125) að í einhverjum hlutum Raumaríkis hafi sögnin like/lika, þ.e. líka, orðið sterk í þátíð og beygst skv. fyrsta fl okki sterkra sagna. Þar eru því líkindi við kvíða. Á hinn bóginn, eins og Venås (1974:88, 94) segir, tilheyra snyta ‘snýta’ og tysja ‘þysja’ öðrum fl okki séu þær sterkbeygðar. 22 Dæmi um slíkt er sögnin niðurhala. Nokkur dæmi eru um að sögnin, sem er ung, sé sterkbeygð; það má lesa hjá Margréti Jónsdótt ur (2007:125–140). Um sögnina ske og beygingu hennar má gerst lesa hjá Veturliða Óskarssyni (1997–1998:192–200). 23 Nefna má t.d. ensku. Um ensku fj allar Pinker (1999:256 o.v.). tunga_18.indb 54 11.3.2016 14:41:12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.