Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 62

Orð og tunga - 01.06.2016, Blaðsíða 62
52 Orð og tunga er að líta á. Þegar kemur að sterku sögninni klípa bætir Noreen því við að veika sögnin klýpa sé eldri. Ásgeir Blöndal Magnússon (1989:477) segir elstu heimild um klípa vera frá 16. öld; hann segir (bls. 481) að tengsl sagnanna séu óljós. Elsta dæmið í ROH er veikrar beygingar en elstu dæmin þar um sterka nútíð og þátíð eru frá 17. öld; þau eru úr málfræði Runólfs Jónssonar (1651:144). Það sama má lesa í málfræði Jóns Magnússonar (1997:173) sem er frá 18. öld. Því er við að bæta að í norskri mállýsku getur sögnin klypa verið sterk annars fl okks sögn; þett a má lesa hjá Venås (1974:69) og Enger (1998:119). Ásgeir Blöndal Magnússon (1989:349) segir sterku sögnina hníta ‘rekast á, steyta við, hæfa’ vera úrelta. Í ÍO (bls. 617) er sögnin tengd skáldamáli og sögð gamaldags; hún er bæði sterk og veik, einnig í ROH og þar eru elstu dæmin frá 19. öld. Sögnin er sterk í safni ONP en dæmin eru fá. Því er við að bæta að Venås (1967:34) segir að í norsku geti sögnin nita verið sterk og að í færeysku sé níta sterk sögn. Í ONP er sögnin dvína alfarið veikbeygð. Í málfræði Runólfs Jóns- sonar (1651:140, 144) er hún veik ō-sögn nema í fyrstu persónu nútíð eintölu. Í ROH er a.m.k. eitt öruggt dæmi þess (frá miðri eða seinni hluta 19. aldar) að sögnin sé sterkbeygð.17 Meðal þeirra sagna, sem Noreen (1923:326) nefnir, er ríta. Forn- nor rænu sögnina rita nefnir hann hins vegar hvergi en hún hefur senni lega ver ið til við hlið þeirrar sterku. Hin síðarnefnda, þ.e. rita, er nafnleidd. Sterka þátíðin af ríta er öðru hvoru notuð í hátíðlegu (rit)- máli, annars er rita einhöfð. Saga sagnarinnar skrifa er svolítið önnur. Noreen (1923) get ur hennar hvergi og í fornmáli eru engin dæmi um sterka beyg ingu sagnarinnar. Ásgeir Blöndal Magnússon (1989:862) segir hana vera tökusögn, líklega komna úr miðlágþýsku.18 Þá er komið að tveimur sögnum sem eru að uppruna sterkar sagnir 17 Í BÍN er sögnin sögð veik nema í nútíð, þá einnig sterk. Hægt er að fi nna dæmi af ýmsum toga. Hér er eitt (skáletrun MJ): iii. Námsárangur dvínar; … Áhugi og metnaður dvín; sjá www.ismennt.is/not/ eyjst. Beygingarsaga dvína er fróðleg. Áður var minnst á málfræði Runólfs Jóns- sonar. Í kveðskap Hallgríms Péturssonar er 3. persóna eintölu ýmist dvín eða dvínar. Þett a má sjá í ROH. Hjá Jóni Magnússyni (1997:173) er nútíð 1. persónu dvín en af einhverjum ástæðum sleppir hann þátíðinni enda þótt sögnin sé á lista með sterk um sögnum. Jón Þorkelsson (1890–1894:161) segir að sögnin sé oft sterkbeygð í nútíð í skáldamáli; sjá líka ÍO (bls. 243). Þess má geta að dvína er að fi nna hjá Seebold (1970:171) enda er hún sterkbeygð í fornensku. 18 Sögnin er sterkbeygð í dönsku, sjá Nudansk Ordbog (1982:848). Það eru örugglega lágþýsk áhrif. Í fornsænsku hefur sögnin (m.a.) verið sterkbeygð (sbr. Hellquist 1948:949). Seebold (1970:419) vísar einmitt til þessa í annars afar loðinni umfj öllun sinni um sögnina. tunga_18.indb 52 11.3.2016 14:41:12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.