Morgunblaðið - 14.12.2017, Side 81

Morgunblaðið - 14.12.2017, Side 81
81 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2017 M E Ð J A R Ð A R B E R J A B R A G Ð I 5 stk. eggjarauður 500 g smjör 1 stk. nautateningur eða annar kjötkraftur 2 msk. bérnaise-essence 1 msk. þurrkað estragon eða 2 msk. ferskt salt og pipar safi úr hálfri sítrónu Aðferð: Bræðið smjörið með kjöt- kraftinum. Takið af hitanum og leyfið aðeins að rjúka. Setjið eggjarauðurnar í hita- þolna skál, stál eða gler. Setjið vatn í pott, hleypið upp suðunni og lækkið svo alveg undir. Leggið skálina ofan á pottinn, gætið þess að botninn snerti ekki vatnið og þeytið eggjarauðurnar þar til ljósar og léttar. Takið pottinn með skálinni af hit- anum. Hellið smjörinu mjög rólega saman við eggin í mjórri bunu og þeytið stanslaust á meðan, þetta tekur 5-7 mínútur. Kryddið svo með estragoni og béarnaise-essence. Smakkið til með sítrónu, salti og pipar. Sósan geymist vel undir plast- filmu við stofuhita í 2-3 klst., borin fram stofuheit eða hituð rólega upp yfir vatnsbaði. Béarnaise-sósa 500 g kartöflur 2 msk. ferskt saxað rósmarín 50 g smjör 1 msk. ólífuolía 3 msk. hunang sjávarsalt og nýmalaður pipar Aðferð: Skerið kartöflurnar í teninga. Bræðið smjörið á pönnu ásamt olíunni og steikið kartöfluteningana upp úr smjörinu þar til gylltir. Bætið rósmaríni á pönnuna og steikið aðeins áfram. Setjið lok á pönnuna og leyfið kartöflunum að eldast undir lokinu. Þegar teningarnir eru næstum mjúkir í gegn, takið þá lokið af pönnunni, hækkið hit- ann og bætið hunanginu saman við. Steikið í 1-2 mínútur. Smakkið til með salti og pipar og berið fram. Hunangsristaðar rósmarínkartöflur 3 stk. eggjarauður 1 dl sykur 1 stk. vanillustöng 1 dós íslenskur mascarponeostur (við stofuhita) 2½ dl rjómi frá Gott í matinn 2½ dl sterkt uppáhellt kaffi 2 msk. sykur 2 msk. Amaretto-líkjör (eða annar líkjör, t.d. Grand Marnier eða sérrí) Fingurkökur (Lady fingers) 1 stk. Toblerone-súkkulaði, gróft saxað Hreint kakó Aðferð: Skafið fræin innan úr vanillustönginni og setjið í skál. Bætið eggjarauðum og sykri út í og þeytið vel saman þar til ljóst og létt. Bætið mascarponeostinum sam- an við og hrærið þessu vel saman. Þeytið rjómann í annarri skál og hrærið honum svo saman við masc- arponeblönduna með sleikju. Setjið kaffið í skál ásamt 2 msk. af sykri og líkjör. Dýfið fingurkökunum í blönduna og leggið í botninn á fati eða glasi. Dreifið Toblerone yfir og setjið svo ostablönduna þar ofan á. Gerið tvö svona lög, endið á því að sigta hreint kakó yfir efsta lagið og skreytið aðeins með Toblerone- súkkulaði. Gott er að láta tiramisu standa í ísskáp í a.m.k. 4 klst. áður en það er borið fram. Auðveldlega hægt að gera dag- inn áður. Toblerone- tiramisu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.