Morgunblaðið - 03.05.2018, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.05.2018, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2018 OPIÐ: Mán. til fimmtudaga kl. 9 -18 Föstudaga kl. 9 - 17 Laugardagar kl. 11-15           GASELDAVÉLAR HÁGÆÐA ! "## $%  &   '& '! & ! (  % &  ) '  ! * ! & &     &  + * & '( &* %*!  &! &, '% "# )** /$  0 ' 2    & &! 3#  *  & "& * %*!  &  %"  *&! 46: ;  <= 46: ;   4= 3ja ára ábyrgð ELBA Í YFIR 60 ÁR Meirihlutinn í Reykjavík lætureins og hann sé ánægður með fjárhagsstöðu borgarinnar sem er útilokað. En fulltrúar meirihlutans telja að ef þeir halda því fram nægi- lega kokhraustir að allt sé í himna- lagi, þá sleppi þeir með það í gegn- um kosningarnar síðar í mánuðinum.    Óli Björn Kárasonfór yfir stöðuna í grein hér í blaðinu í gær og ekki er of- sögum sagt að stað- an sé ískyggileg.    Þrátt fyrir gríð-arlegan tekju- auka og þá stað- reynd að skattar eru í leyfilegu hámarki þá hafa skuldir farið hækkandi.    Meðalaukning skulda það sem afer kjörtímabilinu, frá 2014 til 2017, er rúmir 8 milljarðar króna á ári.    Þetta gerir hækkun skulda umrúmar 22 milljónir króna á dag og eina milljón króna á hverja fjöl- skyldu.    Meirihlutinn í borginni reynir aðtala sig frá þessari staðreynd en það er ekki hægt, jafnvel með löngum ræðuhöldum borgarstjóra.    Ímiklu góðæri hjá borginni hafaskuldirnar rokið upp og eru komnar í tæpa eitt hundrað millj- arða króna hjá borgarsjóði og í tæpa þrjú hundruð milljarða króna þegar fyrirtæki borgarinnar eru talin með.    Það stefnir því í óefni og nauðsyn-legt að framboðin í borginni skýri afstöðu sína til skuldavandans. Óli Björn Kárason Vaxandi skulda- vandi borgarinnar STAKSTEINAR Dagur B. Eggertsson Veður víða um heim 2.5., kl. 18.00 Reykjavík 0 snjóél Bolungarvík 4 skýjað Akureyri 5 skýjað Nuuk 0 skúrir Þórshöfn 8 léttskýjað Ósló 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 12 heiðskírt Stokkhólmur 10 skýjað Helsinki 9 skýjað Lúxemborg 14 léttskýjað Brussel 16 léttskýjað Dublin 11 léttskýjað Glasgow 10 alskýjað London 10 skúrir París 16 skýjað Amsterdam 14 heiðskírt Hamborg 16 heiðskírt Berlín 14 heiðskírt Vín 25 skýjað Moskva 23 þrumuveður Algarve 17 léttskýjað Madríd 17 heiðskírt Barcelona 18 léttskýjað Mallorca 19 léttskýjað Róm 22 léttskýjað Aþena 23 heiðskírt Winnipeg 9 heiðskírt Montreal 20 skýjað New York 28 heiðskírt Chicago 24 skýjað Orlando 25 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 3. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:53 21:58 ÍSAFJÖRÐUR 4:40 22:20 SIGLUFJÖRÐUR 4:23 22:03 DJÚPIVOGUR 4:18 21:31 Risaskipið Celebrity Eclipse er væntanlegt til Reykjavíkur í dag og þar með hefst vertíð skemmtiferðaskipanna þetta sumarið. Skipið kemur hingað frá Belfast á Írlandi og er áætlað að það leggist að Skarfabakka í Sundahöfn klukkan 13 á hádegi. Celebrity Eclipse er 121.878 brúttótonn. Farþegar eru 2.852 og í áhöfn eru 1.210 manns. Skipið mun láta úr höfn um miðjan dag á morgun. Í ár eru áætlaðar 166 komur skemmtiferða- skipa til hafnarsvæða Faxaflóahafna, þ.e. Reykjavíkur og Akraness. Jafnan er mikill áhugi almennings á að berja skemmtiferðaskipin aug- um. Listi yfir skipakomur sumarsins birtist í Morgunblaðinu fimmtudaginn 26. apríl sl. Inni á heimasíðu Faxaflóahafna sf., www.faxafloahafn- ir.is/cruiseships, má einnig finna upplýsingar um skipakomur skemmtiferðaskipa fyrir árið 2018. Að sögn Ernu Kristjánsdóttur, markaðs- stjóra Faxaflóahafna, er allt tilbúið til að taka á móti þessum mikla fjölda skemmtiferðaskipa. Það telst til nýmæla að ráðinn hefur verið hafn- argæslumaður og verður starfssvæði hans Skarfabakki, Korngarður og Sundabakki. Hlut- verk hafnargæslumannsins verður m.a. umsjón með bílastæðum, samskipti við ferðaþjónustuað- ila, umferðarumsjón, fylgja eftir hreinlæti og sjá um farþega strætó. sisi@mbl.is Vertíð skemmtiferðaskipa hefst í dag Morgunblaðið/Eggert Celebrity Eclipse Kemur að Skarfabakka í dag. Innkauparáð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda, Urðar og grjóts ehf., í stígagerð við nýja göngubrú yfir Breiðholtsbraut við Norðurfell. Sex tilboð bárust í verkið og bauð Urð og grjót 49 milljónir, eða 75% af kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á 65 milljónir. Vegagerðin mun bera kostnað af göngubrúnni sjálfri. Hún tók tilboði Skrauta ehf. sem hljóðaði upp á 146 milljónir króna. Var það nokkru yf- ir áætluðum verktakakostnaði, sem var 125 milljónir. Heildarkostnaður við verkið verður því 195 milljónir króna. Verklok eru áætluð 1. októ- ber í haust. Göngubrúin verður úr eftir- spenntri steinsteypu og verður 95 metra löng. Henni er ætlað að bæta til muna tengingu og umferðar- öryggi gangandi og hjólandi veg- farenda á leið milli Fellahverfis og Seljahverfis. sisi@mbl.is Ný göngu- brú byggð Mynd/Vegagerðin Breiðholt Göngubrúin verður ný tenging milli tveggja hverfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.