Morgunblaðið - 03.05.2018, Side 72
Smáauglýsingar 569 1100
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Þosteinsætt í Staðasveit, Ættir
Austfirðinga, Ættir Austur-Hún-
vetninga 1-4, Svarfdælingar 1-2,
MA stúdentar 1-5, Saga Alþingis
1-5, Rangvellingabók 1-2,
Náttúrufræðingurinn 1.-45. ib.,
Medúsabækur 18 stykki
(Medúsatímabilið), Þorpið 1.útg.,
Ársskýrsla Íslenskra rafveitna
1943-1962 ib., Skýrslur um
landshagi á Íslandi 1-5, Hlín 1.-
44 árg., Kirkjuritið 1. - 23. ár,
Hrakningar á heiðarvegum 1-4.
Úlfljótur 1-23. ár ib., Eðlisfræði
Fischer 1832, Bygging og líf
plantna 1906, Söngvar og kvæði
Jóns Ólafssonar 1877, Grjót,
meira grjót, enn grjót, Kjarval,
ib., Njóla 3 útgáfa mk. 1884,
Vöruhandbók Vestal 1-3, Veiði-
maðurinn 1.-86 tb.ób.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
UNDIR ÞESSU MERKI
SIGRAR ÞÚ
Hálsmen úr silfri 6.900 kr., gulli
49.500 kr., (silfur m. demanti 11.500
kr., gull m. demanti 55.000 kr.,)
silfurhúð 3.500 kr.
ERNA, Skipholti 3,
sími 552 0775
www.erna.is - Póstsendum
-Þ
Ú
SE
ND
IR
OKK
UR MYND EÐA
TEXTA-
-V
IÐ
PRENTUM Á TATT
O-
PA
PP
ÍR
-
Veiði
Grásleppuveiðimenn
Sumarið er tíminn
Net fyrir nálfellingu.
Net á pípum, löng og stutt
fyrir handfellingu.
Blýtóg, flottóg, felligarn o.m.fl.
Heimavík ehf
S. 892 8655 • heimavik.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Íbúð óskast
3-4ra herbergja íbúð óskast til leigu
á höfuðborgarsvæðinu sem
fyrst. Eingöngu langtímaleiga kemur
til greina.Skilvísar greiðslur.
Meðmæli ef óskað er.
Vinsamlegast hafið samband í síma:
8925690 eða á netfangi:
annast@landspitali.is
Húsnæði óskast
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Þjóðlagagítarpakki
kr. 23.900
Gítar, poki, ól, auka strengja-
sett, stillitæki og kennsluforrit
Hljóðfæri
Gítarinn ehf. Stórhöfði 27,
sími 552 2125, gitarinn.is
Ukulele
í úrvali
Verð við
allra hæfi
72 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2018
Vinskapur okkar
Þórólfs myndaðist
á Stöðvarfirði þeg-
ar við vorum ung-
lingar og hefur því
vinskapur okkar spannað yfir 70
ár. Á seinni árum fórum við fjöl-
skyldan oft í heimsóknir til Sval-
barðseyrar þegar við áttum leið
Þórólfur
Þorsteinsson
✝ Þórólfur Þor-steinsson fædd-
ist 24. janúar 1935.
Hann lést 12. apríl
2018. Útför Þórólfs
fór fram 27. apríl
2018.
um Norðurlandið.
Voru það oft mjög
skemmtilegar sam-
verustundir þar
sem Þórólfur tók
oftar en ekki upp
nikkuna og bauð
svo upp á nætur-
gistingu. Á síðustu
árum höfum við
verið mest í sam-
bandi gegnum síma
og var alltaf gott að
heyra í honum.
Takk fyrir allt minn vinur,
Þórólfur.
Karl Guðnason, Stöðvarfirði.
Guðjón Emils-
son, sem bjó síðast
og lengst í Laxár-
hlíð á Flúðum í
Hrunamannahreppi, er fallinn
frá löngu áður en hóflegt var,
eftir erfiðan og ólæknanlegan,
en sem betur fer skammvinnan
lokaslag.
Hans er sárt saknað af öllum
sem kynntust honum.
Guðjón var afreksmaður í
íþróttum á yngri árum og lífs-
hetja, vel gerður til líkama og
sálar, en hógvær og prúður
maður sem barst aldrei á. Hann
var drengur góður eins og segir
í fornsögum. Guðjón var unn-
andi íslenskrar tungu og lagði
kapp á að börn hans og afkom-
endur vönduðu málfar sitt.
Hann var fjölhæfur athafna-
maður. Hann var félagslyndur í
besta lagi og ódeigur við að
taka að sér hvers konar verk-
efni fyrir sveit sína og sam-
félag, virtur vel og vinsæll af
öllum.
Hann var um skeið formaður
í ungmennafélagi Hrunamanna,
formaður Kiwanis-klúbbsins í
sinni sveit, útfararstjóri Hruna-
kirkju. Hann hafði góða bassa-
rödd og söng í ýmsum kórum.
Hann var áhugamaður og þátt-
takandi í leiklist, ljósmyndun og
flugi. Hann var trúnaðarmaður
Flugmálastjórnar varðandi
flugvöllinn á Flúðum.
Guðjón var frá Gröf og
byggði ásamt konu sinni, Sigríði
Guðmundsdóttur frá Núpi í
Fljótshlíð, nýbýlið Laxárhlíð úr
jörð foreldra sinna. Þar stofn-
uðu þau myndarlegt gróður-
húsabýli með fjölbreytta ylrækt
í mörgum gróðurhúsum, rækt-
Guðjón
Emilsson
✝ Guðjón Em-ilsson fæddist
14. júní 1932. Hann
lést 12. febrúar
2018.
Útför Guðjóns
fór fram 24. febr-
úar 2018.
uðu blóm, tómata,
gúrkur og þau voru
fyrst allra til að
rækta paprikur á
Íslandi. Um langt
árabil framleiddu
þau gressilega
góða gróðurmold,
Hreppamold svo-
kallaða.
Síðast unnu þau
við ræktun á trjá-
plöntum fyrir Suð-
urlandsskóga. Af þeim fóru
a.m.k. 2 milljónir plantna í upp-
græðslusvæði á gamla bænum
mínum, Keldum á Rangárvöll-
um.
Framkoma Guðjóns var örv-
andi til allra góðra verka. Hann
var beinn í baki og hávaxinn og
framgangan hiklaus. Hann var
andlitsbjartur. Augun voru
gráblá, augnaráðið rólegt og úr
því mátti lesa umhyggju og
hlýju.
Alla ævi var skapið í skorðum
og vinarfaðmurinn opinn hverja
stund. Áhuginn á fólki og þjóð-
málum var samur allt til enda.
„Guggi og Sigga“ voru þau
hjón kölluð af vinum sínum,
sem voru fjölmargir. Myndar-
legt og hlýlegt heimili þeirra
var opið hverjum sem var.
Gestrisnin og vinalöðin var
ósvikin.
Þau hjón voru glæsileg í allri
ásýnd. Þau voru eins og sniðin
hvort fyrir annað. Guggi tók að
sér að sjá um merkilegt og fjöl-
breytt minjasafn, sem faðir
hans hafði dregið saman í Gröf.
Sigga var heillastjarna
Gugga. Hún var uppspretta lífs-
fjörs og hlýju fyrir hann og alla
aðra sem kynntust henni.
Aðdáunarverð var umhyggja
hennar og elska fyrir Gugga,
eftir að hann missti þrek og var
bundinn við hjólastólinn.
Við söknum Gugga og send-
um hlýja hugsun til Siggu og
fjölskyldunnar allrar.
Ólöf Erla og Sigurður,
Selfossi.