Morgunblaðið - 03.05.2018, Blaðsíða 75
á þessum sviðum. Þetta tímabil hef-
ur í raun verið ótrúlegt framfara- og
þróunartímabil, sem hefur verið ein-
stakt að fá að sinna og hefur átt hug
minn allan um áratuga skeið.“
Gísli fékk alþjóðlega viðurkenn-
ingu menningarsjóðs Axel Lind í
Danmörku 1986 fyrir störf á sviði
strandverkfræði og var sæmdur
heiðursmerki Verkfræðingafélags
Íslands á síðasta ári fyrir framlag til
haf-, hafnar- og strandverkfræði.
Gísli og Kristín, eiginkona hans,
komu sér upp sumarbústað í Gríms-
nesi: „Þar höfum við unað við rækt-
un og átt samverustundir með börn-
um og barnabörnum. Það er ekkert
skemmtilegra þegar maður kemst á
efri ár en að fylgjast með barnabörn-
unum. Bestu stundir okkar Krist-
ínar hafa verið í ferðalögum með
stórfjölskyldunni, en við erum nú
nýkomin úr mikilli ferð frá Flórída
og Kúbu. Við ætlum svo að eyða af-
mælisdeginum í Hollandi hjá syni
okkar og fjölskyldu, þar sem kirsu-
berjatrén blómstra þessa dagana.“
Fjölskylda
Eiginkona Gísla er Kristín Guð-
mundsdóttir, f. 22.9. 1943, skrif-
stofumaður. Foreldrar hennar voru
Guðmundur Tryggvason, f. 1.9. 1908,
d. 3.2. 2005, bóndi í Kollafirði, og
Helga Kolbeinsdóttir, f. 18.8. 1916,
d. 28.5.1985, húsfreyja.
Synir Gísla og Krístínar eru: 1)
Guðmundur, f. 1.3. 1967, mat-
reiðslumaður í Reykjavík, maki
Halla Lárusdóttir hagfræðingur og
börn þeirra eru Kristín, f. 2001, og
Grímur Gísli, f. 2009; 2) Ásbjörn, f.
29.3. 1970, viðskiptafræðingur í Hol-
landi, maki Auður Einarsdóttir við-
skiptafræðingur og börn þeirra eru
Einar Snær, f. 1997, Andri Steinn, f.
2001, Viktor Orri, f. 2003, og Ásdís
Eva, f. 2008, og 3) Kjartan, f. 14.12.
1971, verkfræðingur í Mosfellsbæ,
maki Þórdís Anna Oddsdóttir heim-
ilislæknir, en synir þeirra eru Krist-
ján Már, f. 1999, Steinar Freyr, f.
2006, og Hákon Kári, f. 2011.
Systkini Gísla: Hilmar, f. 14.2.
1939, fv. útibússtjóri í Kópavogi;
Björn, f. 29.7. 1946, tæknifræðingur í
Reykjavík, og Sigrún Vigdís, f. 2.10.
1948, leikskólakennari.
Foreldrar Gísla: Viggó Einar
Gíslason, f. 14.7. 1905, d. 21.3. 1985,
vélstjóri á togurum í Reykjavík, og
k.h. Ása Sigríður Björnsdóttir, f.
24.5. 1905, d. 17.2. 1951, húsfreyja.
Stjúpmóðir Gísla var María Bene-
diktsdóttir, f, 25.5. 1910, d. 3.5. 1999,
húsfreyja.
Gísli Viggósson
Guðlaug Jóndóttir
húsfr. í Arnarstaðakoti
Ástrós Jónasdóttir
húsfr. í Rvik
Gísli Guðmundsson
mótoristi og trésmiður í Rvík
Viggó E. Gíslason
vélstj. í Rvík
Guðríður Sæmundsdóttir
húsfr. í Jórvík
Guðmundur „yngri“ Hannesson
b. í Jórvík í Flóa
Ásgeir Magnússon lögm.
Torfi Magnússon læknir
Þórður
Magnús-
son hjá
Eyri
Árni Þórðar-
son forstj.
Marel
Magnús
Geir
Þórðarson
útvarsstj.
RÚV Sigríður
Þórðar-
dóttir
húsfr. í
Rvík
Ingibjörg
Björns-
dóttir
húsfr. í
Rvík
Ingibjörg Aradóttir
húsfr. í Rvík
Björn Kristófer Arason
kennari, kaupm. og
hreppstjm. í Borgarnesi Guðríður Björndóttir
húsfr. á Blönduósi
Björn Magnússon b.
á Hólabaki í Þingi.
Magnús Björnsson
b. á Hnausum í Þingi
Þórunn
Jóns-
dóttir
húsfr. á
Val-
bjarnar-
völlum
Sigríður
Guð-
munds-
dóttir
húsfr. í
Einarsnesi
Jón
Jóns-
son b. í
Galtar-
holti
Jón
Jónsson
b. og
póstur í
Galtar-
holti
Þórunn
Kristófers-
dóttir húsfr.
í Galtarholti
Guðmundur
Sigþórs-
son fyrrv.
skrifstofustj.
landbúnaðar-
ráðuneytisins
Þórarinn
Sigþórsson
tannlæknir,
fyrrv.
landsliðsm. Í
brids og lax-
veiðimaður
Jónas Björnsson
b. í Arnarstaðakoti í Hraungerðishr.
Þorvaldur Björnsson verkam.
og sjóm. á Eyrarbkakka
Ágúst Þorvaldsson
alþm. á Brúnastöðum
Guðni Ágústsson fyrrv.
alþm., ráðherra og form.
Framsóknarflokksins
Jónmundur Gíslason skipstj. í Rvík
Helga Pétursdóttir
húsfr. á Stóra-Fjalli, dóttir
Péturs Ottesen sýslum.
á Svignaskarði og systir
Stefáns, langafa Jónasar
Rafnar alþm.
orvaldur Jakobsson
pr. í Sauðlauksdal
Þ
Finnbogi Rútur
Þorvalds-
son verkfr.
prófessor í Rvík
Vigdís Finnbogadóttir
fyrrv. forseti Íslands
Jakob
Finnbogason
pr. í Steinnesi
Kristófer Finnbogason
bókbindari á Stóra-Fjalli, af Vefaraætt í Rvík
Björn Kristófersson
b. á Hnausum
Sigríður Bjarnadóttir
húsfr. á Hnausum í Þingi
Ragnhildur Sigurðardóttir
húsfr. í Kálfanesi
Bjarni Jónsson
b. í Kálfanesi í
Steingrímsfirði
Úr frændgarði Gísla Viggóssonar
Ása Sigríður Björnsdóttir
húsfr. í Rvík
ÍSLENDINGAR 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2018
Benedikt Davíðsson fæddist áPatreksfirði 3.5. 1927 og ólstþar upp. Foreldrar hans
voru Davíð Davíðsson, smiður, sjó-
maður og formaður Verkalýðs- og
sjómannafélags Patreksfjarðar, síð-
ar oddviti á Sellátrum, og f.k.h., Sig-
urlína Benediktsdóttir verkakona.
Davíð var sonur Davíðs Jóns-
sonar, smiðs á Geirseyri, og Elínar
Ebenesersdóttur. Bróðir Sigurlínu
var Guðmundur, sjómaður á Pat-
reksfirði, faðir Benedikts, fyrrv.
siglingamálastjóra. Sigurlína var
dóttir Benedikts, skipstjóra á Pat-
reksfirði Sigurðssonar, bókbindara í
Botni, bróður Sólveigar, langömmu
Guðmundar J. Guðmundssonar, for-
manns Dagsbrúnar og alþm.
Fyrri kona Benedikts var Guðný
Stígsdóttir saumakona sem lést 1972
en þau eignuðust fjögur börn. Seinni
kona hans var Finnbjörg Guð-
mundsdóttir skrifstofumaður en þau
eignuðust tvö börn. Benedikt og
Finnbjörg skildu.
Benedikt stundaði sjómennsku og
fiskvinnslu á Patreksfirði 1942-45,
var iðnnemi í húsasmíði í Reykjavík
og lauk sveinsprófi í húsasmíði frá
Iðnskólanum í Reykjavík 1949.
Benedikt stundaði húsasmíðar í
Reykjavík 1949-54, 1957-60 og 1965-
68 og starfaði að félagsmálum hjá
Trésmíðafélagi Reykjavíkur 1954-57
og frá 1970 og hjá ASÍ á árunum
1960-65. Hann var forseti ASÍ
1992-96.
Benedikt var formaður Trésmíða-
félags Reykjavíkur 1954-57, sat í
miðstjórn ASÍ 1958-88, sat í stjórn
Atvinnuleysistryggingasjóðs um
árabil, var formaður Sambands
byggingarmanna 1966-90, sat í
stjórn Lífeyrissjóðs byggingar-
manna og í framkvæmdastjórn Sam-
bands almennra lífeyrissjóða, í
bankaráði Iðnaðarbankans og var
formaður bankaráðs Alþýðubank-
ans 1976-87. Hann sat í miðstjórn
Sósíalistaflokksins 1956 og lengst af
í miðstjórn og framkvæmdastjórn
Alþýðubandalagsins
Benedikt lést 13.11. 2009.
Merkir Íslendingar
Benedikt
Davíðsson
90 ára
Einar Sigurðsson
Einar Þorsteinsson
Helgi S. Hólmsteinsson
85 ára
Fjóla Guðjónsdóttir
Guðrún Gunnarsdóttir
Matthías Guðjónsson
Sigríður Eggertsdóttir
Þorsteinn Jón Óskarsson
80 ára
Anna Margrét Þorláksdóttir
Bent Kordtsen Bryde
Sveinn Halldórsson
Þóra Sigurðardóttir
75 ára
Anna Maggý Pálsdóttir
Hildur Jóhannsdóttir
Inga Teitsdóttir
Jón Birgir Jónsson
Sveinn Marelsson
Vigdís S. Ragnarsdóttir
Þóra Helgadóttir
70 ára
Anna Björg Halldórsdóttir
Auður H. Englund
Ásrún Guðbjörg Ólafsdóttir
Margrét Björgvinsdóttir
Sigrún Edda Karlsdóttir
Sigrún Linda Kvaran
Stella Hjörleifsdóttir
60 ára
Ásdís Pálsdóttir
Gerður Bjarnadóttir
Höskuldur Hilmarsson
Kimtiang Sokolsky
Runólfur Sigursveinsson
Valgeir Ólafur Kolbeinsson
Veróníka S.K. Palaniandy
50 ára
Andri H. Guðmundsson
Bóel Kristjánsdóttir
Einvarður Jóhannsson
Fjóla V.B. Traustadóttir
Hanna Óladóttir
Hulda Kristín Smáradóttir
Mario Suman
Pétur Ísfeld Jónsson
Ragnheiður Þorsteinsdóttir
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Soffía Einarsdóttir
Steinarr Kristján Ómarsson
Sævar Sigurðsson
Þorsteinn Andrésson
40 ára
Anna Kristjánsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir
Brynja Kristjánsdóttir
Erna Jónasdóttir
Eva Guðbjörg Leifsdóttir
Guðbjörg Gína Pétursdóttir
Guðmundur Kristjánsson
Heiðrún Hallgrímsdóttir
Inga Björk Ingadóttir
Inga Sigríður Ingvarsdóttir
Ingibjörg Harpa Ólafsdóttir
Joanna Agnieszka Lacz
Jóhanna Björk Daðadóttir
Lára Gró Bl. Sigurðardóttir
Margrét Dóra Þorláksdóttir
Marina Posakova
Nanna Gísladóttir Wium
Óli Heiðar Árnason
Sigrún Jóhannesdóttir
Sigurrós Halldórsdóttir
30 ára
Aldís Lind Hermannsdóttir
Aron Bergsson
Aron Steinn Ásbjarnarson
Ásdís Geirsdóttir
Baldur Hrafn Þorleifsson
Dögg Friðjónsdóttir
Ingibjörg Magnúsdóttir
Nanna B. Snorradóttir
Svava Björg Örlygsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Þorgeir Orri ólst
upp í Reykjavík, býr þar,
lauk embættisprófi í
læknisfræði frá HÍ og er
læknir við LSH.
Maki: Ásdís Braga Guð-
jónsdóttir, f. 1990, læknir.
Dóttir: Kristrún Þorgeirs-
dóttir, f. 2016.
Foreldrar: Ingibjörg Hall-
grímsson, f. 1952, hjúkr-
unarfræðingur í Reykja-
vík, og Hörður
Þorvaldsson, f. 1942, d.
2011, bifvélavirki.
Þorgeir Orri
Harðarson
30 ára Carmen býr í
Kópavogi, lauk BSc-prófi í
sálfræði frá HÍ og er flug-
freyja hjá WOW air.
Maki: Úlfar Karl Arnórs-
son, f. 1988, vélahönn-
uður hjá Völku.
Dætur: Emilíana Yrsa, f.
2014, og Áróra Ylfa, f.
2016.
Foreldrar: Ágústa Ósk
Ágústsdóttir, f. 1957, og
Diego Björn Valencia, f.
1955. Fósturfaðir: Skúli
Marteinsson, f. 1952.
Carmen Maja
Valencia
30 ára Pálmar býr í
Garðabæ, lauk atvinnu-
flugmannsprófi og er
flugmaður hjá Icelandair.
Maki: Stefanía Ósk
Ágústsdóttir, f. 1991, að
ljúka námi í viðskipta-
fræði.
Börn: Tómas Ernir, f.
2013, og Karen Fríða, f.
2016.
Foreldrar: Tómas Dagur
Helgason, f. 1961, og Þor-
gerður Helga Þorsteins-
dóttir, f. 1964.
Pálmar Helgi
Tómasson