Morgunblaðið - 03.05.2018, Side 11
Vínbúðin Skútuvogi hefur nú verið
opnuð að nýju eftir breytingar.
Búðin hefur verið stækkuð umtals-
vert, bjórkælirinn stækkaður um
helming og fleiri vörur eru þar en
í öðrum vínbúðum, segir á heima-
síðu Vínbúðanna.
Sama uppröðun er á léttvíni í
Skútuvogi og í nýrri Vínbúð í
Garðabæ. Í stað þess að raða eftir
löndum eins og í öðrum vínbúðum
er léttvíni raðað eftir bragðeigin-
leikum sem gerir viðskiptavinum
auðvelt að finna rétta vínið. Þann-
ig er víninu skipað í flokka eftir
bragði og sætleika og með hverj-
um flokki eru matartákn sem gefa
til kynna með hvaða mat vínið
hentar.
Nýjungar í breyttri
Vínbúð í Skútuvogi
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2018
Við erum á Facebook
Laugavegi 82 | 101 Reykjavík
Sími 551 4473
Sundfatnaður
í úrvali
Skoðið laxdal.is/yfirhafnir
Skipholti 29b • S. 551 4422
Fis létt i r
dúnjakkar
frá 19.900,-
Frakkar
frá 19.900,-
20%
afsláttur
af völdum
stöndum
Smart sumarföt, fyrir smart konur.
Holtasmári 1
201 Kópavogur
sími 571 5464
Str. 38-52
Við erum á facebook
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Kjóll kr. 9.900
Str. S-4XL
Fyrir veisluna
20%afsláttur
af öllum yfirhöfnum
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Verð 18.980
Verð nú 15.184
Margir litir
Stærðir 36-52
Magnús Heimir Jónasson
mhj@mbl.is
Hafþór Júlíus Björnsson keppir til
úrslita í aflraunakeppninni „Sterk-
asti maður heims“ á Filippseyjum
um helgina. Hafþór vann allar
keppnisgreinarnar í riðlinum sínum
en fyrstu tveir keppendur í hverjum
riðli komast í úrslit. Alls tóku 30 afl-
raunamenn þátt í mótinu og keppa
tíu til úrslita.
Hafþór hefur tekið þátt í keppn-
inni síðan 2011 og hefur þrívegis
endað í öðru sæti og þrívegis í þriðja
sæti. Reikna má með harðri keppni
um helgina en ásamt Hafþóri í úrslit-
unum eru m.a. Bandaríkjamaðurinn
Brian Shaw, sem hefur unnið keppn-
ina fjórum sinnum, síðast árið 2016,
og Litháinn Žydrûnas Savickas, sem
hefur einnig unnið keppnina fjórum
sinnum, síðast 2014.
Hafþór keppir til úrslita í
Sterkasta manni heims
Nýr sigurvegari
verður krýndur á
sunnudaginn
AFP
Á Filippseyjum Hafþór (t.v.) er sterkasti maður Evrópu um þessar mundir.
Hann getur bætt við sig nafnbótinni sterkasti maður heims nk. sunnudag.
Allt um sjávarútveg