Morgunblaðið - 03.05.2018, Síða 11

Morgunblaðið - 03.05.2018, Síða 11
Vínbúðin Skútuvogi hefur nú verið opnuð að nýju eftir breytingar. Búðin hefur verið stækkuð umtals- vert, bjórkælirinn stækkaður um helming og fleiri vörur eru þar en í öðrum vínbúðum, segir á heima- síðu Vínbúðanna. Sama uppröðun er á léttvíni í Skútuvogi og í nýrri Vínbúð í Garðabæ. Í stað þess að raða eftir löndum eins og í öðrum vínbúðum er léttvíni raðað eftir bragðeigin- leikum sem gerir viðskiptavinum auðvelt að finna rétta vínið. Þann- ig er víninu skipað í flokka eftir bragði og sætleika og með hverj- um flokki eru matartákn sem gefa til kynna með hvaða mat vínið hentar. Nýjungar í breyttri Vínbúð í Skútuvogi FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2018 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Sundfatnaður í úrvali Skoðið laxdal.is/yfirhafnir Skipholti 29b • S. 551 4422 Fis létt i r dúnjakkar frá 19.900,- Frakkar frá 19.900,- 20% afsláttur af völdum stöndum Smart sumarföt, fyrir smart konur. Holtasmári 1 201 Kópavogur sími 571 5464 Str. 38-52 Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Kjóll kr. 9.900 Str. S-4XL Fyrir veisluna 20%afsláttur af öllum yfirhöfnum Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Verð 18.980 Verð nú 15.184 Margir litir Stærðir 36-52 Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hafþór Júlíus Björnsson keppir til úrslita í aflraunakeppninni „Sterk- asti maður heims“ á Filippseyjum um helgina. Hafþór vann allar keppnisgreinarnar í riðlinum sínum en fyrstu tveir keppendur í hverjum riðli komast í úrslit. Alls tóku 30 afl- raunamenn þátt í mótinu og keppa tíu til úrslita. Hafþór hefur tekið þátt í keppn- inni síðan 2011 og hefur þrívegis endað í öðru sæti og þrívegis í þriðja sæti. Reikna má með harðri keppni um helgina en ásamt Hafþóri í úrslit- unum eru m.a. Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw, sem hefur unnið keppn- ina fjórum sinnum, síðast árið 2016, og Litháinn Žydrûnas Savickas, sem hefur einnig unnið keppnina fjórum sinnum, síðast 2014. Hafþór keppir til úrslita í Sterkasta manni heims  Nýr sigurvegari verður krýndur á sunnudaginn AFP Á Filippseyjum Hafþór (t.v.) er sterkasti maður Evrópu um þessar mundir. Hann getur bætt við sig nafnbótinni sterkasti maður heims nk. sunnudag. Allt um sjávarútveg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.