Saga - 2009, Síða 121
ýkjum og jafnvel umsnúningi, henti það frásögninni betur, en slíkt
breytir þó engu um það sem að framan greinir: að kvæðið hlýtur að
vera nátengt reynsluheimi þeirra sem fóru með eða hlýddu á.
Í upphafi þessarar greinar var gert ráð fyrir að danskvæðin
gætu varpað skýrara ljósi á þær heimildir sem varðveittar eru og
notaðar hafa verið við rannsóknir á dansleikum fyrri alda. Svo sem
um var rætt mættu dansskemmtanir Íslendinga andstöðu allt frá
upphafi og af heimildum má ráða að orsakir þess hafi verið þær,
fyrst og fremst, að samkomurnar voru vettvangur skemmtanasiða
sem yfirvöld, jafnt veraldleg sem andleg, höfðu vanþóknun á, enda
gátu afleiðingarnar orðið samfélaginu dýrkeyptar. Þau kvæði sem
skoðuð voru hér að framan varpa einmitt ljósi á þessa siði og ættu
því að vera til þess fallin að skerpa skilning okkar á andstöðu
ráðamanna og því sem að baki henni bjó.
Abstract
aðalhe iður guðmundsdótt i r
T H e M o R A L I T y o F J o y
Dance Lyrics and Historic Icelandic Dance Culture
In studies of the history of Icelandic dance, the main sources have long been texts
such as the Sturlunga saga, the Qualiscunque descriptio Islandiae attributed to
oddur einarsson, the Crymogæa of Arngrímur Jónsson the learned, and letters
and reports by various bishops, pastors and magistrates, along with monographs
from later periods. All of these in some manner include dance descriptions while
also reflecting perspectives of educated individuals and/or the authorities tow-
ards such entertainment. In contrast, this article focuses on the common people
and their perspective, through an examination of the dance lyrics which were
sung for accompaniment. Many such lyrics describe the dance gatherings, each
called a „gleði„ (gladdening), and hence what took place there, so they not only
provide interesting evidence on the gatherings but can be used either to detract
from or bolster testimony of the more traditional sources first mentioned.
The article examines a few examples of dance lyrics, with the aim of shedd-
ing light on the gleði and Icelandic entertainment customs of the past. Five
aspects are considered: grotesque descriptions of dancers, their knowledge of
dance verses, their use of alcohol, the comingling of men and women, and finally,
promiscuity. In fact, drinking and promiscuity among gleði participants are some
of the authorities’ leading complaints, and brought a bad reputation to the dan-
ces. Speaking generally, one might say that examples from lyrics support the gleði
image related by the authorities and educated persons.
siðferði gleðinnar 121
Saga vor 2009 UMBROT NOTA-1:Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2009 15:52 Page 121