Saga


Saga - 2009, Blaðsíða 230

Saga - 2009, Blaðsíða 230
sig …“ (II, bls. 367). Þannig lýsir þessi hluti greinarinnar upp þann þátt handritamenningar á Íslandi á nýöld sem snerist um að afla og miðla sem mestu efni og fjölbreyttustum textum til skemmtunar og upplýsingar. Hugleiðingar af þessu tagi um eðlisþætti ættartölurita einskorðast ekki við fræðilegan texta Guðrúnar Ásu heldur eru þær bæði niðurstöður af og forsenda fyrir þeirri leið sem valin er við textaútgáfu Ættartölusafnrits Þórðar Jónssonar. Í öðrum burðarkafla gerir höfundur grein fyrir svo- nefndum aðalhandritum ættartölusafnritsins og leiðir kaflann til lykta með því að gera grein fyrir vali sínu á texta til útgáfu. Íslensk fræði, og ekki síst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, státa af langri og traustri hefð fræðilegra vinnubragða við útgáfu fornra texta. Hin hefðbundna fíló- lógíska aðferð, sem stundum er kennd við Jón Helgason prófessor í kaup - mannahöfn, gengur út á að kanna öll varðveitt handrit sem hafa að geyma ákveðinn texta og rekja tengsl þeirra og textafræðilegt mikilvægi hvers og eins. Niðurstaða slíkrar rannsóknar er allajafna sú að drjúgur hluti yngri handrita er afskrifaður með þeim dómi að hann hafi ekkert sjálfstætt textafræðilegt gildi. Þeim sem hafa slíkt gildi er hins vegar raðað upp í ætt- artré og á því byggð textafræðileg útgáfa sem ætlað er að birta sem upp- runalegasta gerð verks. Handritið í sinni efnislegu mynd og „ævisaga“ þess hafa jafnan lítið gildi í hefðbundinni textafræði, þótt slíkt hafi mjög verið á döfinni síðustu áratugi undir merkjum hinnar svonefndu nýju textafræði. Guðrún Ása Grímsdóttir stígur að mínu viti mikilvæg skref inn á lend- ur hinnar nýju textafræði eða menningarsögu handrita. Í ritgerð hennar er, með hennar eigin orðum, lögð megináhersla á „að segja í hverra höndum hvert ættartölurit var sem um er fjallað. Til þess að sýna skyldleika hand- rita er ekki farin sú venjubundna leið að tína til sameiginleg og ósameigin- leg lesbrigði, heldur er skyldleiki handritanna sýndur með því að gera grein fyrir því umhverfi sem hvert handrit er úr sprottið.“ (II, bls. 483). Í stuttum lokakafla ritgerðar sinnar, „Um þessa útgáfu og markmið hennar“, lýsir Guðrún Ása því hvernig hún hafi, eftir langa glímu við ættartölubæk- ur, horfið frá þeirri hefðbundnu útgáfustefnu að birta stafréttan aðaltexta ásamt lesbrigðum úr textafræðilega marktækum handritum. Stefnu breyt - ingin var byggð á rannsóknarniðurstöðum hennar um eðli og inntak ættar- tölubóka í handritum síðari alda: Hver ættartölubók er sjálfstæð að gerð, eiginlega einkabók þess sem lét gera eða gerði, þótt stofninn sé að meira eða minna leyti sameigin- legt góss, þ.e. kjarninn í ættatölusafnritinu úr Hítardal. … Út frá þessu sjónarmiði um eðli ættartölubóka sem einkabóka þeirra sem gerðu eða gera létu, raskast gerð ættartölubókar ef texti hennar er ein- ungis notaður til efnisfyllingar og lesbrigðatöku við útvalinn aðal- texta annarrar slíkrar bókar. (II, bls. 482). Slíkt væru, með orðum Guðrúnar Ásu, „textaspjöll og trúnaðarbrot við þá sem hugsuðu og settu saman ættartölubók með sérstöku sniði og ætluðust til þess að kynslóðir sinnar ættar ykju við textann og leiðréttu eftir því sem ritdómar230 Saga vor 2009 UMBROT NOTA-1:Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2009 15:52 Page 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.