Saga


Saga - 2009, Page 209

Saga - 2009, Page 209
Þetta var einkum það sem mér finnst vera ofskrifað í bókinni. Van - skrifað er einkum tvennt: Annars vegar nýtur þjóðernisorðræða verka lýðs - for kólfanna sín ekki sem skyldi í bókinni vegna þess að ekki er gerð grein fyrir umræðu um þessi efni annars staðar í samfélaginu. Lesendur fá ekki að kynnast því í hvers konar suðupott þjóðernishyggju íslenskir verka - lýðssinnar köstuðu ræðum sínum og ritverkum á þessum árum. Ung - mennafélagshreyfingin er til dæmis varla nefnd í bókinni; kosningabarátt- an um Uppkastið 1908 kemur varla við sögu. Ég held að margt sem er haft eftir Alþýðuflokksmönnum hefði birst í öðru ljósi ef brugðið hefði verið upp mynd af þessari orðræðu; þá hefði kannski komið í ljós að flokksmenn hafi staðið þjóðernisboðskap umhverfisins furðumikið af sér. Það hefur verið erfitt að vera sjálfum sér samkvæmur alþjóðasinni í slíku samfélagi, sem kvað allt við af boðskapnum: Íslandi allt. Ungmennafélagshreyfingin er eitt dæmi um þjóðernishyggjubylgju sem er ekki tekin með; sagnfræðirit Jóns J. Aðils geta verið annað, og þau eru ekki í heimildaskrá bókarinnar. en Jón lagði svo mikinn grunn að sögu- legri þjóðernishyggju Íslendinga á 20. öld að hún hefði sést í öðru ljósi ef gerð hefði verið grein fyrir honum, þó ekki væri nema stuttlega. Um þetta má nefna eitt dæmi. Á bls. 236 er vísað í grein Jónasar Jónssonar frá Hriflu í Skinfaxa árið 1914, þar sem hann er sagður áhrifamesti talsmaður þeirrar kenningar, sem kommúnistar tóku síðan upp og gerðu lengi mikið úr, að höfðingjar Sturlungaaldar hafi brugðist þjóðinni og svikið hana „með taumlausri sérdrægni og siðspillingu“. Þegar þetta er rakið til Jónasar hefur það á sér samtímapólitískan blæ frá upphafi. en í rauninni kemur það úr bókinni Íslensku­þjóðerni Jóns J. Aðils, sem kom út árið 1903. Jón stóð frammi fyrir þeim vanda að Íslendingar, þessi frelsiselskandi þjóð, höfðu gloprað sjálfstæðinu niður árið 1262 án þess að hafa verið sigraðir í styrjöld. Þetta varð hann að skýra, og þess vegna skrifaði Jón:3 Á­söguöldinni­er­þjóðernistilfinningin­ástríðum­einstaklingsins­yfirsterkari, en­á­Sturlungaöldinni­ eru­ástríður­ einstaklingsins­þjóðernistilfinningunni yfirsterkari, — eins og allir sjá aðeins ofur lítið öfugstreymi í tilfinn- ingalífi einnar kynslóðar, en þó í afleiðingum sínum nóg til að ráða örlögum heillar þjóðar. Það er þessi skýring á falli þjóðveldisins sem gengur aftur hjá Jónasi Jóns - syni og síðar hjá sósíalistum, en þá með talsvert innihaldsríkari lærdómi: að þjóðveldið hafi haft einn afleitan galla, nefnilega að vera stéttskipt. Hitt atriðið sem ástæða hefði verið til að segja okkur, lesendum bókar- innar, eitthvað frá er afstaða fulltrúa verkalýðsflokkanna á Alþingi til mála sem snertu þjóðerni sérstaklega, kannski án þess að um þau færi endilega fram nokkur bein þjóðernisumræða. Má nefna sem dæmi lög um manna- nöfn sem voru samþykkt á þingi árið 1925 þar sem bannað var að taka upp andmæli 209 3 Jón Jónsson [Aðils], Íslenzkt­ þjóðerni.­ Alþýðufyrirlestrar­ (Reykjavík 1903), bls. 103–104. Skáletur hér er gleiðletrað í heimildinni. Saga vor 2009 UMBROT NOTA-1:Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2009 15:52 Page 209
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.