Saga


Saga - 2011, Page 212

Saga - 2011, Page 212
ónýtur kóngulóarvefur í skúmaskoti íslenskrar söguvitundar.“ Svo eru það ekki einu sinni ríkjandi skoðanir á útgáfutíma bókarinnar sem hún birtir því að hún ber þess merki að vera skrifuð á níunda tug síðustu aldar. „Flest sem skrifað var fyrir 1985 fær sanngjarna og gagnrýna meðhöndlun … Um það sem hefur verið ritað og rannsakað eftir 1990 er hins vegar ekki fjallað af jafnmikilli sanngirni eða nákvæmni.“ Afstaða höfundar hefur „harðnað og steinrunnið“ í kringum 1990. Ekki nóg með það: „Uppbygging verksins er svolítið eins og Gunnar hafi mest langað að eiga samræðu við Þorvald Thoroddsen, enda er bygging þess glettilega lík skipulagi Þorvaldar í þriðja bindi Lýsingar Íslands frá 1919.“ Innihaldslaust og órökstutt hól Orra um bókina vegur engan veginn upp á móti þessum harða dómi, kannski þvert á móti því að það getur auðveldlega gefið lesendum þá hugmynd að ritdóm- ari sé velviljaður gamla manninum og reyni því að stilla gagnrýni sinni í hóf. Orri hefur það rétt eftir mér að drög að Handbók í íslenskri miðaldasögu voru skrifuð fyrir aldamót, að vísu að litlu leyti á níunda áratugnum, eins og hann segir, heldur á hinum tíunda, alveg fram á árið 1999.3 En einmitt það efni sem birtist í Lífsbjörg endurvann ég gersamlega eftir að fyrstu drög að því fóru á kreik, um aldamótin 2000, og breytti köflum upp á 135 blaðsíður samtals í bók með ríflega 300 blaðsíðna texta. Um það geta les- endur gengið úr skugga, því að drögin eru aðgengileg í Þjóðarbókhlöðu þó að þau hafi ekki komið út formlega.4 Samkvæmt heimildaskrá Lífsbjargar eru notuð þar 155 fræðirit (í víðri merkingu sem spannar allt frá rannsóknar - skýrslum til yfirlitsrita) frá því eftir 1985, þar af eru 95 frá árabilinu 1986–2000 og 60 frá 21. öld. Þetta eru um 40% af öllum fræðiritum í heim- ildaskrá bókarinnar. Ef einhverjum þykir hlutfall eldri rita samt sem áður hátt má benda á að þar eru mörg rit í gersamlega fullu gildi, til dæmis flest sem birtist eftir Kristján Eldjárn og allt sem notað er eftir Sigurð Þórarinsson jarðfræðing. Þá eru greinar í Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder frá þessum tíma, en þær reyndust víða einu færu leiðirnar að samanburði Íslandssögunnar við skandinavíska sögu, því engin leið er að setja sig inn í langorðar sérrannsóknir um hvaðeina utan Íslands þegar svo fjölbreytt efni er til meðferðar. Loks er í Lífsbjörg, með orðalagi Orra, „margt tínt til og afgreitt sem löngu úrelt má teljast.“ Þar er væntanlega einkum átt við það sem ég kalla rannsóknarsögu og talsvert er um í bókinni. Nú sagði Orri ekki að í Lífsbjörg væri lítið fjallað um það sem hefði verið birt eftir 1990 heldur að það væri gert á ósanngjarnan og ónákvæman hátt. gunnar karlsson212 3 Gunnar Karlsson, Inngangur að miðöldum. Handbók í íslenskri miðaldasögu I (Reykjavík: Háskólaútgáfan 2007), bls. 14–15. 4 Gunnar Karlsson, Drög að fræðilegri námsbók í íslenskri miðaldasögu II. Þjóðveldis - samfélag og Sturlungaöld. Önnur gerð (Reykjavík: Sagnfræðistofnun 1999), bls. 3–66; III. Síðmiðaldir (Reykjavík: Sagnfræðistofnun 1999), bls. 110–115 og 147–211. Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:52 AM Page 212
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.