Saga


Saga - 2011, Side 224

Saga - 2011, Side 224
Flateyjarbók til þess eins „að fá sem mestan heildarsvip á verkið“ (II, bls. lvi). Þetta er svo sem smáatriði. Öllu verra er að enn þrjóskast ritröðin við að útskýra ekki frágang texta og lætur þetta duga: „Stafsetning er hér sam- ræmd á hefðbundinn hátt, eins og tíðkast hefur frá öndverðu í ritröð Íslenzkra fornrita“ (II, bls. lvi). Morkinskinna er bráðskemmtileg aflestrar og sagt er frá mörgu sem ekki er reifað í þekktari söfnum konungasagna, svo sem Heimskringlu. Sjálft handritið er frá því um 1270–80 en líkast til var verkið skrifað um 1220 (I, xxxiv). Kunnust er Morkinskinna fyrir skondna þætti af Íslendingum, svo sem Sneglu-Halla þátt, Stúfs þátt og Ívars þátt Ingimundarsonar. Margir þeirra hafa fengið að fljóta með í útgáfum Íslendingasagna og eru sumir varðveittir stakir í yngri handritum (I, bls. xliii–xliv). Þegar litið er á þættina í samhengi við söguþráðinn verður merking þeirra hins vegar önnur, eins og sýnt er með fróðlegum og sannfærandi hætti í formála (I, bls. xlvi–l). Þarflitlar málalengingar frá ótal fræðimönnum um höfund og hugsanlega eldri gerð textans, með framhaldi um textavensl við önnur konungasagnarit (I, bls. xiv–xl), hefði aftur á móti mátt afgreiða á tveimur til þremur blað - síðum, enda verður niðurstaðan varla annað en það sem á einum stað segir réttilega: „Í raun er engin leið að skera úr um það“ (I, bls. xiv). Langdregin umfjöllunin er of fræðileg fyrir almenna lesendur og ekki nógu fræðileg fyrir fræðimenn, því mestanpart er stiklað á mati annarra og vart tekið af skarið um nokkurn hlut. Margt er þó skarplega athugað um samfélagslegt, pólitískt og hugmyndalegt umhverfi sögunnar, þótt ófáar ályktanir gefi augaleið: „En gleði getur orðið háreysti og kátína að bræði. Þar sem mikið er drukkið og etið getur brugðið til beggja vona“ (II, bls. xxxix). Eins er lítið gagn að því þegar texti nálgast hátíðarræður að andagift: „Í Morkinskinnu er lýst fornum siðum. Forn kvæði eru í öndvegi. Samt er Morkinskinna bjartsýnn texti nýrra tíma. Þar er ekki dregin upp mynd af feigu samfélagi heldur því sem koma skal … Hún er ungleg vegna þess að nýi tíminn er þar áleitinn“ (II, bls. xlv). Er ekki hægt að segja þetta um hvaða texta sem er? Bókmenntalegir eiginleikar sögunnar eru vandlega útskýrðir og bygg- ist sú umfjöllun á fyrri ritsmíðum Ármanns, en lítið fer fyrir mati á sögulegu gildi verksins eða einstakra frásagna og ekki er spáð í það hvernig höfund- ur leit á eigið verk hvað það varðar. Á einum stað í Morkinskinnu eru til að mynda sérlega áhugaverð aðfaraorð að vísu: „Og til þess að þetta sé eigi logið þá segir Arnórr svá jarlaskáld“ (II, bls. 8). Enn merkari er athugasemd við frásögn af umsátri um Dyflini: „Þeir gera síðan atgöngu að borginni, og verður þar hörð orrusta. Þeir vinna borgina að lykðum og þó með mörgum brögðum, þótt vér kunnim þar eigi greiniliga frá að segja“ (II, bls. 66). Þetta viðhorf höfundar er ekki rætt og af fjórum blaðsíðum, sem ætlað er að fjalla um það „hvers konar sagnarit“ Morkinskinna er, fer hálf þriðja síða í frá- sögn af þýðingum sem gerðar voru á vegum Hákonar konungs Hákonar - sonar, eftir að sagan var samin. Síðan koma fáein háfleyg orð um fagurfræði sögunnar og ekkert um boðað viðfangsefni (II, bls. xlviii–li). Á sama hátt er ritdómar224 Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:52 AM Page 224
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.