Saga


Saga - 2011, Side 235

Saga - 2011, Side 235
við Íslands- og Evrópusöguna án þess að það kæfi rödd hennar, og Sigrúnu ferst það vel úr hendi. Hún forðast að setja líf Þóru í of sterkt samhengi við hefðbundna sögulega bautasteina. Atburða- og stjórnmálasagan eru lengst- um í bakgrunninum en yfirtaka þó atburðarásina stöku sinnum, þegar tengja þarf hitt eða þetta æviatriðið við hefðbundinn tímaás sögunnar. Hið sögulega samhengi virkar þó oftar en ekki tilviljanakennt. Við upphaf bók- ar bætir Sigrún upp fyrir skort á heimildum um líf Þóru með því að telja upp hina og þessa atburði sem áttu sér stað á fyrstu tveimur áratugunum í ævi hennar. Annars staðar setur hún áfanga í lífi Þóru í samhengi við atburði sem eru löngu gleymdir. Loftsteinn fellur til jarðar haustið eftir að faðir Þóru hlýtur biskupsvígslu í Kaupmannahöfn. Sumarið 1881 eiga apó- tekarahjónin í miklum erjum, svo að eiginkonan ógnar manni sínum með karbólsýru. Hið sögulega samhengi (eða samhengisleysi) er því brotakennt og getur virst tilviljanakennt — jafnvel „ómerkilegt“ — í hugum þeirra sem lifa fyrir atburða- og stjórnmálasöguna. Þetta stílbragð Sigrúnar fer við - fangs efninu þó afar vel, því Þóra hafði auðvitað sem kona mjög takmark - aðan aðgang að því pólitíska sviði sem atburða- og stjórnmálasagan hverfist um. Aðrir lesendur, m.a. undirrituð, kunna því Sigrúnu góðar þakkir fyrir að neita þráfaldlega að hengja frásögn sína á hefðbundinn tímaás meintrar þjóðarsögu og undirstrika þannig að saga er margbrotið og marglaga fyrir- bæri sem engin eining ríkir um, þótt ákveðnar tegundir hennar séu algeng- ari en aðrar. Þannig ræður ákveðið látleysi ríkjum í frásögninni. Jafnvel þegar af - drifaríkir atburðir setja mark sitt á líf Þóru, skautar Sigrún yfir þá eða notar sem staksteina í framvindu atburðarásarinnar. Brúðkaup Þóru og Þorvaldar er gott dæmi um þessa aðferð. Makaleit Þóru er aðalþemað á fyrstu 140 blaðsíðum bókarinnar og henni jafnvel fullmikill gaumur gefinn. Brúð - kaupið sjálft er hins vegar afgreitt á tveimur síðum. Undir lok lýsingarinnar eru veisluhöldin fléttuð saman við stutta lýsingu á einu mesta samdráttar- skeiði Íslandssögunnar, sem hófst veturinn 1880–1881 og var að ljúka um það leyti sem Þóra og Þorvaldur gengu í hjónaband árið 1887, með þeim íburði sem sæmdi verðandi hjónum af þeirra sauðahúsi. Þannig grefur Sigrún undan brúðkaupinu sem hefðbundnu risi í frásögnum af konum, skálduðum og sannsögulegum. Þess í stað fjallar hún um ófagrar aðstæður á Íslandi og skapar þannig mikla andstæðu við þá velsæld og áhyggjuleysi sem lesandinn hefur fengið að kynnast. Brúðkaupið er því ekki hið eigin- lega ris bókarinnar heldur snýst upp í andhverfu sína. Það þjónar sem tæki til að skýra frá örlögum þorra þjóðarinnar og varpa ljósi á þann stéttamun sem ríkti í landinu. Sigrún forðast þannig fimlega að smætta Þóru niður í eiginkonu- og móðurhlutverkið. Fjarlægð Sigrúnar frá viðfangsefninu auðveldar henni jafnframt að forðast að mála hetjumynd af Þóru, þótt hún dragi sannarlega fram að ævi- ferill hennar var um margt áhugaverður og sérstakur. Sigrún skapar Þóru ævi og ævisögu án þess að hneigjast til upphafningar og hetjusköpunar eins ritdómar 235 Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:52 AM Page 235
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.