Jökull


Jökull - 01.01.2001, Síða 122

Jökull - 01.01.2001, Síða 122
Elín Pálmadóttir Tjöldin tekin upp vestur undir Esjufjallarana eftir óveður. Þar lágu menn í þéttri röð í jöklafélagstjöldunum samtengdum á túðunum. Útimenn einir mokuðu frá og tæmdu koppinn. – Breaking camp after a storm by Esjufjallarani. These tents were specially made for the Glaciological Society. Ljósm./ Photo. Elín Pálmadóttir, 1959. fram af jöklinum, og skáluðum svo árangurslaust í 17 stiga gaddi í kampavíni yfir Kötlu til að mana hana. Á heimleið með þrjá snjóbíla aftan á dráttarvagni kom hann við brúarstólpa og öxull brotnaði svo aftanívagn- inn féll niður með öllu saman. Ég hafði setið á milli Harðar og Gunnars í dráttarbílnum, en hin farin á und- an. Þarna horfði ég nú á þessa tvo menn aka tveimur snjóbílunum aftur af og lyfta svo pallinum með þeim þriðja í nokkrum áföngum tveir einir og skipta um öxulinn, algerlega samstillta og svo að segja án þess að segja orð. Lagnin og útsjónarsemin var alveg ótrú- leg. Ekki ætla ég að rekja hér frekar fyrstu ferðina sem kveikti svo í mér ást á jöklum að ekki hefur af mér runnið síðan.Var þetta upphafið að 40 ára mis- jafnlega tryggri sambúð við þennan ágæta, glaða og víllausa félagsskap og að óviðjafnanlegum stundum á jökli. Aðeins draga upp nokkrar smámyndir. Jöklafar- ar höfðu aldrei fengið verra veður í vorleiðöngrum fram að 1959. Að störfum loknum á Grímsfjalli var rokið af stað í snjóbílnunum Gosa og Gusa áleiðis á Hvannadalshnjúk. Vestan undir Esjufjallarana skall á kafaldshríð svo varð að tjalda, binda jöklatjöldin við snjóbílana og tengja þau saman á túðunum í eina lengju. Þar lá mannskapurinn í þéttri röð og var ekki hleypt út til að bera ekki inn bleytuna, nema þeir sem áttu skyldustörfum að gegna, moka frá tjöldunum eða skvetta úr koppnum. Þær ASIS konur höfðu haft þá forsjálni að taka með sér á jökul plastkopp sem nú kom sér vel. Af þessu tilefni varð til frumsamið ljóð Sigurðar Þórarinssonar með viðlaginu: Stúlkur, elsku stúlkur, drekkið þið ekki meir! Sjálf átti ég eldhús- vakt með Ólínu minnir mig. Við stóðum í eldhústjald- inu í gufubaði og fisklykt við að bræða snjó þar til 122 JÖKULL No. 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.