Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 129

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 129
Jöklabreytingar 1930–1960, 1960–1990 og 1998–1999 Oddur Sigurðsson Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík YFIRLIT — Jöklamælingamenn skiluðu umsögnum um jökulsporða á 43 stöðum haustið 1999. Af þeim hopuðu 36, 4 gengu fram en 3 stóðu í stað. Á tveimur stöðum varð ekki komist að niðurstöðu vegna þess að sporðurinn var hulinn snjó eða aur. Af þeim jöklum, sem ekki eru framhlaupsjöklar hopuðu 18 en einn stóð í stað. Einstöku tilvik verða skýrð hér að neðan. Veturinn 1998-1999 var snjóþungur um norðanvert landið en annars var snjólétt einkum sunnan heiða. Sumarið 1999 var í hlýrra lagi um land allt. Mikill gangur var í Hagafellsjökli eystri frá maí fram í júlí en þess varð fyrst vart haustið 1998. Mjög mislangt hefur verið milli framhlaupa jökulsins og stingur það í stúf við flesta aðra jökla sem kunnir eru að því að hlaupa fram. Miklar drunur hafa heyrst til Dyngjujökuls og bendir það til að hann liggi ekki kyrr. Gangur er enn í Drangajökli í Kaldalóni og Leirufirði. AFKOMUMÆLINGAR Hér fylgja í töflu 1 tölur um afkomu nokkurra jökla samkvæmt mælingum Orkustofnunar og Raun- vísindastofnunar Háskóla Íslands (Helgi Björnsson og fl., 1993, 1995a, 1995b, 1997, 1999; Raunvís- indastofnun Háskólans, Helgi Björnsson og Finnur Pálsson munnlegar upplýsingar, Oddur Sigurðsson, 1989, 1991, 1993; Oddur Sigurðsson og Ólafur Jens Sigurðsson 1998). Til samanburðar eru einnig í töfl- unni samsvarandi tölur fyrri ára. Að þessu sinni bætast við mælingar Raunvísindastofnunar og Landsvirkjun- ar á Langjökli. Þar eru afkomutölur birtar fyrir jök- ulinn í heild og því er jafnvægislínan sett sem tvær tölur, og gildir sú fyrri fyrir sunnanverðan jökulinn en sú síðari fyrir hann norðanverðan (Helgi Björnsson og félagar 1999). ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR Snæfellsjökull Hallsteini Haraldssyni virðist Hyrningsjökull enn þynnast verulega þótt það komi ekki fram sem mik- ið hop. Drangajökull Kaldalónsjökull – Nú er farið að mæla frá járnstöng í vörðu á Votubjargaöldu sem Jón Eyþórsson reisti 1931 (sjá myndir í síðustu grein um jöklabreytingar). Jón mældi að vísu ekki frá þessu merki en afstaðan er allvel þekkt. Lýsing Indriða á Skjaldfönn á árferði er svohljóð- andi: „Veðurfar hefur verið nokkuð stórköflótt hér við Djúp. Bleytuhríð gerði á gamlársdag, lagði þykkt krapalag yfir jörð og síðan spilliblota í ársbyrjun svo allt varð samfrosta. Snjóþyngslin á þorra og önnur bleytuhríð í marsbyrjun bætti um betur svo að ég hef aldrei séð svo ferlega svellbrynju. Voraði seint og var kalt og úrkomusamt úr hófi og sauðgróður kom ekki fyrr en um 10. júní að kjarr fór að grænka að ráði. Um 80% túna hér stórskemmd eða alónýt vegna köfnunar- kals, svo að mestur heyskapur var sóttur á sinuborinn eyðijarðatún á Snæfjallaströnd. Gekk í dágóða sumartíð í júlíbyrjun, en of þurrt og hamlaði sprettu. Heyskapartíð með eindæmum hag- stæð, kom ekki dropi úr lofti frá 20. júlí til ágústloka. Ber lítil og bragðlaus. Dilkar í góðu meðallagi enda mikill snjór sunnan í brúnum og til fjalla allt til hausts og gróður þar í blóma fram til veturnótta því haustið var hlýtt og veður góð oftast án umtalsverðra frosta. Jörð enn auð og þíð nú um miðjan nóvember. Óvenju mikið eftir af Skjaldfönninni Síðan Kaldalónsjökull fór að ganga fram fyrir 4 árum hafa orðið miklar breytingar á Lónbotninum þar sem nú er nánast hlíða á milli úfinn skriðjökull. Undir hann er horfinn 80–100 m hár foss (1. mynd), fram af Jökulholtum ofaní Kverkina, trúlega með allra hæstu fossum Vestfjarða. Líka fágæt lind sem hafði um ár- þúsundir slípað farveg sinn ofaní klöpp um langan JÖKULL No. 50 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.