Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 4

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 4
V O R Þegar vorblærinn ljúfi mér leikur um vanga svo léttur og heitur og blíður og frjómoldin tekur að ilma og anga og ómur vorsins um geiminn líður, þá hlær og grætur mitt hjarta af hrifningu vorsins hjarta. Og finnur guðs eilífa anda í anda minn fögnuði blanda. Vetrarkvíði Indæla vor sem andar lífsins blæ svo undurþýtt að hjörtu manna vikna. Og ljómar blítt um loft og jörð og sæ í láði hulin vekur blóma fræ. Og dýrðaróma kæra lætur kvikna. Kom þú til mín, og far mér aldrei frá því fölvi haustsins ægir hjarta mínu. Eg hræðist líka vetrar dauðadá, og Drottinn veit hvort annað vor mun sjá. Helga mig vor í heiðu veldi þínu. Andrés Gíslason

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.