Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 8

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 8
6 BREIÐFIRÐINGUR með smá grasrjóðrum inn á milli. Var þetta mjög fallegt land og er máske enn. En í mínum augum, eins og á stóð þennan rigningarmorgun fyrir meira en hálfri öld, þar sem við vorum með 400 fjár, þreytt, hálfhungrað og skinnblautt, þá var mér ómögulegt að líta öðruvísi á þennan fallegan skóg, en sem ljótan farartálma, þegar mér varð litið upp hlíðina og gerði mér ljóst, hversu erfitt yrði að koma fénu þennan áfanga. Er það skemmst frá að segja, að það tók okkur hálfan daginn að koma fénu þennan stutta spöl upp fjallshlíðina. Gerði ég mér þá í hugarlund, að nú myndi vegurinn batna, en það var nú ekki alveg, því að skammt vorum við komnir frá brúnum Hestfjarðarheiðar, þegar við tóku urðir, svo' illar yfirferðar, að ekki var viðlit annað en reka féð í smáhópum yfir þær. Ekki sást eitt einasta strá á löngum kafla á heiði þessari. Er erfitt að gera sér í hugarlund meiri andstæður en þennan hluta Hestfjarðar- heiðar og skógivöxnu fjallshlíðarnar, sem nefnast Almenn- ingar, og við höfðum glímt við að kom afénu upp þá fyrr um daginn. Meðan við vorum á þessari hrjóstrugu leið, gerði bleytubyl, og bætti það ekki úr með að koma fénu áfram. Varð svo sleipt á grjótinu, að féð gat ekki fótað sig, en rann ofan í gjóturnar og reif sig til hlóðs á fótunum. Um síðir höfðum við þó verstu urðirnar aðí baki, og batnaði þá bæði veður og færð; fór þá allt að ganga betur. Vorum við þá skammt upp af Hestfjarðarbotnum, en þaðan er ekki mjög löng leið að Hattardalsskarði. Skarð þetta er það ein- kennilegasta, sem ég hef séð. Háir klettar eru beggja vegna skarðsins, og eru þeir álíka háir, en breidd sjálfs skarðsins er ekki nema fáir metrar. Töluverð hæð er upp í þetta skarð. Þegar féð var rekið gegnum skarðið, var það fremsta komið niður Álftafjarðar megin, þegar síðustu kindurnar voru enn í miðju skarðinu. Langur vegur er frá skarðinu og að Hattardalsbæjunum, en þeir eru tveir, efri og neðri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.