Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 11

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 11
BREIÐFIRÐINGUR 9 með kjötsúpu fyrir hverja tvo okkar, og áttu báðir að eta úr skálinni í einu. Þetta mun hafa tíðkazt áður fyrr, jafn- vel að fleiri en tveir ætu úr sömu skál, en þetta var aflagt fyrir mína daga, og hef ég aldrei komizt í slíkt hvorki fyrr né síðar. Annað, sem mér þótti all nýstárlegt, var að- ferð sú, sem Jón bóndi Halldórsson hafði við að velja einn sauð, sem við seldum honum. Þreifaði hann á rófu kind- anna, en hvergi annars staðar, og máttum við leiða til hans marga sauði, áður en hann fann skepnu, sem honum líkaði. Hef ég aldrei vitað slíkri aðferð beitt við val slátur- fénaðar, nema í þetta eina skipti. Morguninn eftir var féð féð rekið saraan og síðan haldið á stað til Isafjarðar, og komum við þangað um hádegi. Var féð þar látið í rétt og síðan byrjað að selja. Mjög misjafnt var, hversu vel fjársalan gekk í ferðum þessum. Stundum seldist allt upp á skömmum tíma, og höfðum við þá varla við að afgreiða kindurnar, en stundum gekk salan treglega, og var það þá, að við urðum að selja uppskorið, eins og ég hef áður getið. Fyrir kom það líka, að reka þurfti leifarnar af rekstrinum út í Hnífsdal. Aldrei var það þó í þeim ferðum, sem ég var með í. Allt var selt gegn staðgreiðslu. Dilkar á 10 krónur lægst, stundum lítið eitt hærra, og veturgamlar kindur á 12 krónur. Verðið á kjöt- inu var 18 til 22 aurar og mörinn á 35 aura pundið. Hæsta verð, sem fékkst, var fyrir gamla sauði og geldar ær, gat það komizt upp undir 25 krónur. Pundið í gærum var 25 til 30 aurar. Slátrið var selt á eina krónu lægst og þaðan af hærra, ef kindurnar voru vænar. Bezt gekk jafnan að selja mörinn og svo slátrið. Gærurnar var jafnan hægt að selja kaupmönnum, og greiddu þeir þær í peningum. Erfið- ast var að selja kjötið, þegar selt var uppskorið. Á Isafirði var staðið við í einn og hálfan dag. Heim var svo haldið með áætlunarbátnum, sem þá gekk um Isafjarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.