Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 16

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 16
Brot úr ævisögu Vestur-íslendings Ég hef verið beðinn að skrifa fáeinar línur um eitthvað af því, sem á dagana hefur drifið, síðan ég fór frá Islandi haustið 1892 með skipi, sem ég hafði verið á til fiskiveiða fyrir strönd íslands það sumar. Nafn skipsins var Patreks- fjörður, eign Chr. Grams stórkaupmanns í Kaupmannahöfn, sem líka hafði verzlun í Stykkishólmi og á Þingeyri við Dýrafjörð. Þegar fiskiveiðar voru endaðar snemma í sept- ember, sigldum við til Stykkishólms, og þá kapteinn Hall- grímsson þurfti 1 mann til að hafa fulla áhöfn, bað hann mig að fara með honum. Þetta gjörði ég. Þá tókum við fullan farm af íslenzkum vörum, sem átti að fara til Liverpool á Englandi, og eftir það tókum við farm af ýms- um vörum til Stykkishólms og komum þar í byrjun nóvem- ber. Þegar við vorum búnir að losa farminn, tókum við aftur farm af íslenzkum vörum til Kaupmannahafnar, 14. nóv. vorum við klárir til að sigla, en veðrið var heldur ískyggilegt, svo að við fórum aðeins til Elliðaeyjar, hvar við vorum til næsta morguns, en þá léttum við akkerum og sigldum út Breiðafjörð. Þessi ferð gekk vel og eftir 16 daga náðum við til Kaupmannahafnar, hvar við mátt- um bíða tii þess við gátum komizt að bryggjunni. Næsta dag var áhöfnin afskráð. Allir höfðu heimili að koma til, en ég varð að taka íbúð á sjómannaheimili. Það fór vel um mig þar. Ég hélt áfram siglingum í 4 ár frá Dan- mörku, þar á meðal tvær ferðir til Grænlands. Var ráð- inn sjómaður á norsku seglskipi og var í siglingum frá Noregi meira en 1 ár. Varð síðan leiður af siglingum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.