Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 35

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 35
BREIÐFIRÐINGUR 33 sjávarútveg hafði hann engan. Var þó sóttur sjór af nábúum hans. Oft ýtti hann samt báti úr vör, en lítt var það til að auðgast á. Býli hans lá í þjóðbraut á árabátaöldinni. Flutti hann margan manninn fyrir lítið gjald og veitti næturgreiða. En hitt er og satt, að honum var það endurgoldið af sumum með álíka greiðasemi. Um störf hans í Reykjavík, eftir að hann fluttist þangað, veit ég fátt eitt. Get mér samt til, að hann hafi rækt þau af samvizkusemi, að minnsta kosti vann hann þar, meðan fært var, því að hann varð bráðkvaddur, er hann var að ljúka dagsverki sínu. Sumir töldu hann hvikulan í landsmálum. Ekki vil ég þar undir skrifa. Hann var alltof skynsamur til að samþykkja allt, sem óbilgjarnir stjórnmálaforingjar sögðu réttast vera. Dró sig þá í hlé, en hélt sinni skoðun. Hingað og ekki lengra, var lians úrræði. Einum góðum vini mínum verður færra, er ég kem næst til Reykjavíkur. Eggert Eggertsson var fæddur í Fremri-Langey á Breiða- firði 26. sept. 1879. — Foreldrar hans voru Eggert Þor- bergur Gíslason Gunnarssonar, formanns og aflamanns á Kvíabryggju í Grundarfirði og kona hans, Þuríður Jónsdótt- ir Bjarnasonar úr Höskuldsey. Voru þeir feðgar báðir hafn- sögumenn. Eru þetta allt kunnar, breiðfirzkar ættir. Eggert brautskráðisf frá Flensborgarskóla vorið 1897. Hann stund- aði um tíma barnakennslu á Skarðsströnd og í Hvamms- sveit. Arið 1903 kvæntist hann Kristínu Guðmundsdóttur, húnvetnskri að ætt, er einnig stundaði kennslu á sömu slóð- um og hófu þau búskap í sambýli við foreldra Eggerts, í Fremri-Langey, sama ár. Til Bíldseyjar fluttust þau 1907 og bjuggu þar til 1928. Árið 1934 fluttust þau til Reykja- víkur, og gerðist Eggert þingvottur og stefnuvottur og hélt þeim starfa til æviloka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.