Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 44

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 44
42 BREIÐFIRÐINGUR hænsnum alveg óhætt að ganga þar um og naga grastopp- ana kringum hús, brunna og brekkur. Það var eiginlega eins og allir ættu allt — saman — og væru eitt heimili. Þarna var stórbrotið og sérkennilegt landslag. Háir klett- ar, hólar og lægðir. I tveim stöðum grænir dalir með nokkr- um bæjum og mátulegt bil milli þeirra. Það þótti mér fallegt, þó einkum að standa á „höfðanum“ og horfa á græna torfbæi með reyk upp úr strompum og steinlagða stétt við dyrnar. Breiðafjarðareyjar þekkja allir, hafa heyrt þeirra getið. En ekki er víst að þeir hafi komið þar og séð búsæld fugl- anna, orkuna þá, sem engin mannleg hönd megnar að buga. Þeir, sem áttu eða liöfðu á leigu óbyggðar eyjar, gátu sótt hvað eftir annað fullar fötur af eggjum, marga poka af dún og mörg þúsund lundakofur. Næsta vor sást þó engin breyting, þar var sama auðlegð, sama fórn sjálfsögð og velkomin. Kringum eyjarnar sást varla í sjóinn fyrir fuglum. Litlu höfuðin unnu hratt, og skildu öll þessi ólíku tungumál. I Stykkishólmi voru þá tvær verzlanir og ágæt viðskipti, hægt að fá heilmikið af „krami“ fyrir 4—10 krónur og allt til, sem okkur vantaði. Eg held, að verzlanasamband hafi þar verið aðallega eða eingöngu við Dani. Allt skó- tau var nefnt „danskir skór“ og oft sagt í búðum: „Hann er seigur, danskurinn“, eða „Danskurinn kann lagið á því“. Loks kom svo bakarí. Þá var mikið um dýrðir og ósköp voru brauðin þá góð. Heil rúgbrauð kostuðu 25 aura, fransk- brauð 12 aura, vínarbrauð 5 aura og snúðar 3. 011 mjólk var unnin heima. Ef hún var seld, kostaði pottur af nýmjólk 10 aura, skilvindumjólk 5. En pottur af rjóma var víst kominn upp í 25 aura. Fólkið var mjög vingjarnlegt og mátulega kunnugt. Félagslíf þess fábrotið og öfgalaust. Stjórnmál heyrði ég aldrei nefnd og stéttamunur kom vísl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.