Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Qupperneq 49

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Qupperneq 49
BREIÐFIRÐINGUR 47 var títt, komst hann í kast við fisk einn mikinn, sem hann hugði beinhákarl vera, og bar af honum sigur með nauð- um, eins og Egill af Atla skamma. Eftir það fékk hann oft tryllingsköst. Varð honum þá oft að orði: „Hann ætlaði að drepa mig, bölvað beinið.“ Bær Gvendar var og kall- aður Beinið. Tóku menn oft svo til orða: „beinið í Bein- inu“, þegar tilrætt var um Gvend. Síðast talinn, en ekki síztur, er Brynki höfðingi. Hann átti til höfðingja að telja í allar áttir. í beinan legg kvaðst hann vera kominn frá Birni Péturssyni í Oxl og hafði erft öxi hans hina miklu, sem nú var ágætust vopna. Nokkuð var honum farin að förlast sjón fyrir aldurs sakir. Einkum ef heiðskírt var og sólríkt. Bæ Brynka kölluðu Hólmarar Höfuðlausn. Allir þessir foringjar, sem nú eru taldir, höfðu hver um sig mikla sveit röskra drengja. Hélt nú allur herinn upp að smiðju Landsynnings að fá sér vopn. Var þar og um auðugan garð að gresja, hamrar, tengur, ljáspíkur, skeifna- brot og margt fleira. Gerðu þeir rask mikið í smiðjunni og tjón eigandanum. Stóri Koddi tók klumbu eina mikla, sem lá þar utan dyra, og reiddi um öxl. Stjáni snjalli þreif lambslungu, sem lágu á smiðjuveggnum. Hafði Landsynningur aflað sér þeirra á blóðvelli um daginn. Kvað Stjáni að blinda mætti dýrið með þeim, ef snjallt væri miðað högginu. Þegar herinn hafði vopnazt, bar þar að Einar í Ási. Spurði hann Landsynning eftir hrút sínum, Móra. Hann finndist ekki heima. Hélt að kannske hefði hann rásað þangað, því að sauðkindin væri gjörn að ana á vindinn. En hætta var á að hann rynni saman við sláturfé, en þá var hann honum tapaður. Kaupmenn voru ekki vanir að misnota höpp sín. Ekki hafði Ólafur orðið hrútsins var.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.