Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 52

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 52
50 BREIBFIRÐINGUR og sagði: „Þarna ertu þá, Móri minn. Ættum við ekki að halda heim?“ Lengi skemmtu þeir félagar, Muður og Kláus, sér yfir því, hvað uppfinning þeirra hefði tekizt vel. Jónas frá Öxney. ÁRAMÓT Gamlárskvöld er gott að eiga, gleðjast vilja þreyttir menn. Kærleik þrá — í krafti veiga. Kana-verkið lifir enn. Nú er brugguð nýrri blanda, neikvæð vorum innri frið. Fyllast kerin flónsku-anda, flýja heilbrigð sjónarmið. Dauðinn sínu daðri kyndir, dofnar sjón og málið fer. Nálgast munu nýjar syndir, næstum hvar sem skálað er. Bikar vorra beizku dreggja — banaráð frá sjúkri önd. Virðast fáir vilja leggja viti sínu líknar-hönd. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.