Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 67

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 67
BREIÐFIRÐINGUR 65 um. Var eitt húsið ætlað selfólki til íbúðar, en tvö húsin til geymslu á mjólk og mjólkurvörum. Stundum voru húsin fjögur. Var þá eitt ætlað til áhaldageymslu og fleira. Þá voru mjaltakvíar við hvert sel. Var það opin tólft, byggð úr grjóti, ef það var nærtækt. Lengd kvía fór eftir ærtölu, en breiddin var tæpir 2 metrar. Vanar kvíaær röðuðu sér í tvær raðir, frá gafli til dyra, og snéru höfði að hlið- veggjum. Nægjarlegt rúm varð að vera aftan við ærnar fyrir mjaltakonur. Fast fólk í selinu var tíðast þetta: Sel- ráðskona, sem stundum var heimasætan á bænum, smalinn og unglingsstúlka eða gömul kona til hjálpar við mjaltir og önnur störf. Ur mjólkinni var unnið smjör, skyr, ostar, sýra og súrmjólk. Vara þessi var flutt heim úr selinu á hestum vikulega. Þar sem slægjuland var til nálægt selinu, stundaði sel- fólkið heyskap, eins og tími vannst til vegna annarra starfa. Líklegt má telja, að selfarir hafi verið hér mjög algeng- ar á fyrstu öldum Islandsbyggðar, en svo hafa selin fallið niður smátt og smátt, unz síðasta selið var horfið. Senni- legt má þó telja, að sum sel hafi staðið og verið starfrækt allt fram í lok 17. aldar. Nú er þó fyrir löngu fennt í spor þess fólks, sem lifði kyrrlátu lífi við selin í faðmi fjall- anna. Saga þess er nær alveg gleymd og grafin, nema ef enn kynni að leynast í vitund einstöku manna eitt og eitt ævintýr eða þjóðsaga, sem gjörðist á sínum tíma við eitt- hvert selið. A nokkrum stöðum hefur tímans tönn afmáð seltóftir gjörsamlega, og örnefni í sambaíndi við selin eru að falla í gleymsku. Hættan á að þessi þáttur úr þjóðlífi íslendinga glatist með öllu vex með hverju líðandi ári, eftir því sem fólki fækkar í sveitum, ef ekkert verður að gjört. Ekki ætti að líða á löngu, þar til fróður og fær maður verður fenginn til þess að rita búnaðarsögu þjóðarinnar frá upphafi. Og þó má ekki gleyma seljunum, svo stór þáttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.