Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Qupperneq 71

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Qupperneq 71
BREIÐFIRÐINGUR 69 seinna vænna að skrásetja staðinn, þar sem selið stóð. — Ánum frá seli þessu hefur verið haldið til haga á Vatnsdal. Undarlegt má vera, ef Drápuhlíð hefur ekki haft selstöð á Hraundal, þar sem jörðin átti mikið og kostaríkt fjalland. En engin merki til þess hafa fundizt. Hins vegar hefur lögskilarétt staðið þar lengi á tveim stöðum. Sú eldri er víða sokkin í jörð. Hin stendur furðu vel enn. Oddnýjarsel: — Selið stendur lítinn spöl í norður frá austurenda Seljafells og vestan undir syðsta enda Þorleifs- staðaholts á litlum grasbletti. Tólftirnar halda sér mjög vel enda eru þær á skjólgóðum stað. Þetta eru 3 tóftir í röð, sambyggðar á göflum. Syðsta tóftin er að stærð 5.60x50 m. Miðtóft 4.30x2.40 m. Nyrzta tóft 2.40x240 m. Dyr á syðstu tóft við norðurgafl í vestur. Innangengt virðist hafa verið milli mið og nyrztu tóftar, en útidyr úr henni í vestur. Um það bil 70—80 m. í landsuður frá selinu er lítið hamrakast. Norðan undir því hafa kvíarnar verið, byggðar úr grjóti, en nú gjörfallnar. Á stöku stað vottar þó fyrir hleðslu. Lengd þeirra gæti hafa verið um 8 m. — Þótt sel þetta standi í Drápuhlíðarlandi er sennilegt, að það hafi tilheyrt jörðinni Saurum. Því til sönnunar má benda á, að í máldaga- skrá fyrir Helgafell frá 1250 stendur svo: „Með Saura- landi er mánaðarbeit í Hlíðarland 8 kúm og 80 ásauðar, og skal sitjá að, upp um Seljabrún og um Vatnsdal, til götu þeirrar er upp liggur á háls“. Nafnið á selinu gæti hafa verið dregið af selráðskonu eða einsetukonu sem þar hefði búið. Helgafellssel undir Valsbjörgum. — Það er vitað með vissu, að Helgafell átti stórt og kostaríkt selland allt um- hverfis Valsbjörg. Enginn veit nú, hvar selið stóð, en lík- legt er, að það hafi staðið á þeim stað, sem bærinn í Vals- björgum var settur, þegar sellandið var löngu síðar gert að sjálfstæðri kirkjujörð. Sennilega má telja að Þórólfur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.