Skírnir - 01.09.2012, Page 75
SKÍRNIR
BROTHÆTT LÝÐRÆÐI
335
góðum valdhöfum. Uppgjöf fólks gagnvart gerræði valdhafa vegur
einnig að grundvelli siðaðs samfélags, eða með orðum heimspek-
ingsins Edmunds Burke: „Aðgerðarleysi hinna góðviljuðu tryggir
framgang hins illa.“26 Hvert og eitt þurfum við öll ávallt að halda
vöku okkar. Ella glatast hinn dýrmæti sáttmáli um samfélag.
Heimildir
Óprentuð heimild
Svavar Gestsson menntamálaráðherra, bréf til Friðgeirs Björnssonar yfirborgardóm-
ara, skipaðs umboðsmanns Alþingis í málum nr. 56/1988 og 87/1989, Reykja-
vík, 23. ágúst 1989. Þjóðskjalasafn íslands. Menntamálaráðuneytið 2010-B/202.
Háskóli íslands, félagsvísindadeild (H-32,01), mappa VII (1989-1990).
Prentaðar heimildir
Alþingistíðindi
Atli Harðarson. 1986. „Inngangur." John Locke, Ritgerð um ríkisvald, 9-39. Reykja-
vík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
Auður Styrkársdóttir. 1998. From Feminism to Class Politics: The Rise and Decline
ofWomen 's Politics in Reykjavík 1908-1922. Doktorsritgerð. Umei University,
Department of Political Science.
„Ályktun háskólaráðs: Reynt verður að hnekkja embættisathöfn ráðherra." 1988.
Morgunblaðið, 9. júlí.
„Breytt fyrirkomulag við val hæstaréttardómara." 2004. Morgunblaðið, 1. október.
„Dómstólarnir ekki lengur algjörlega sjálfstæðir." 2004. Morgunblaðið, 30.
september.
G. Pétur Matthíasson. 2005. „Pólitísk ráðning." Morgunblaðið, 13. mars 2005.
Guðjón Friðriksson. 1992. Dómsmálaráðherrann: Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu
II. Reykjavík: Iðunn.
Guðjón Friðriksson. 1993. „Siðferði og stíll stjórnmálanna.“ Heimsmynd 8(1): 76-82.
Guðjón Friðriksson. 1997. Einar Benediktsson. Reykjavík: Iðunn.
Guðjón Friðriksson. 2005. Ég elska þig stormur: Ævisaga Hannesar Hafstein.
Reykjavík: Mál og menning.
Guðmundur Hálfdanarson. 2011. „Embættismannaskólinn 1911-1961.“ Aldarsaga
Háskóla íslands. Ritstj. Gunnar Karlsson, 17-282. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Guðni Th. Jóhannesson. 2010. Gunnar Thoroddsen: Ævisaga. Reykjavík: Forlagið.
Guðrún Erlendsdóttir. 1995. „Innri starfsemi Hæstaréttar íslands.“ Tímarit lög-
frxðinga 45 (1): 22-28.
26 „The only thing necessary for the triumph of evil is for good men to do
nothing."