Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 70
Þorsteinn Þorsteinsson Ó hve himinninn er blár, ó hve hafið er bjart og augu okkar og íbúðin okkar tandurhrein og lífið með pabba og mömmu sífellt fegurra og betra. En hinn göfugi sjáandi, hinn glöggskyggni! Hver mun minnast hans? í drögum ljóðsins kemur fram að Sigfús hafði hér í huga tiltekinn ,sjá- anda‘, það er að segja spænska skáldið García Lorca, og eftirfarandi orð hans í Skáldi í New York: „Lífið er ekki göfugt, ekki gott, ekki heilagt.11'6 Þannig lýkur fjórða bjartsýnisljóði. í því eru beinar tilvitnanir sem vert er að líta á. Hrós á því skilið sá sem segir: „ég hef ekki ævinlega kjark til að hugsa um morgundaginn", vegsömum grandvarleik og vizku þess manns! En engu að síður: engu að síður kann hann að ganga ótrauður út í morguninn eftir þvílíka nótt. Og sá sem hefur skilið sjálfan sig endanlega: „ég vil ekki lifa“, eða borið fram innstu ósk sína: „ég vildi ég hefði aldrei fæðzt“ - ekki er einusinni víst að hann hafi í fullu tré við bjartsýnina. Fyrstu tilvitnuðu orðin eru úr ljóði Éluards „Une personnalité“ í La rose publique, en það byrjar svo: „Je n’ai pas souvent le courage de penser au lendemain“. Næsta tilvitnun er almennari en svo að það taki því að reyna að rekja hana, en sú síðasta, „ég vildi ég hefði aldrei fæðzt“, vísar í ýmsar áttir. „Bezt er að hafa’ ekki’ í heiminn fæðzt“, kyrjar kórinn í Ödípús í Kól- ónos eftir Sófókles, og „dauðinn er öllum athvarf gott“.17 Minnið ,að bölva fæðingardegi sínum' er fornt og kemur víða fýrir í bókmenntum. Fræg eru orð Hamlets: The time is out of joint. O curséd spite That ever I was born to set it right! (Hamlet I.v. 188-89)18 Um hinn vitra Salómon yrkir Brecht í Túskildingsóperunni: Er verfluchte die Stunde seiner Geburt und sah, dafi alles eitel war. 68 (Hann formælti sinni fæðingarstund því hégómi er allt sem eitt.)19 TMM 2004 • 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.